Heimilisritið - 01.02.1944, Qupperneq 9

Heimilisritið - 01.02.1944, Qupperneq 9
því að hún sneri sér að manninum og sagði: ,,Má ekki bjóða yður tesopa með okkur Feliciu?“ „Þakka yður fyi’ir, það er mjög vel boðið. Það er ekki laust við að ég sé farinn að þreytast á þessu ferðalagi, hús úr 'húsi, til þess að leita að því sem getur hentað mér. Svo er það heldur ekki svo auð- velt .... sérstaklega þegar maður er einmana piparsveinn". Áhugi Feliciu vaknaði .... jæja, svo að hann var líka einmana. En hvað skyldi vera átt við með piparsveinn? Skyldi það líka geta átt við verzlunarmann? Hún varð að spyrja Maggie um það. „Eg heiti Anby .... John An- by“. sagði hann. „Ég er frá Suður- Afríku“. Þetta skildi Felicia ekki. Það var í Afríku sem svertingjarnir áttu heima .... og þessi maður var langt frá því að vera svartur. Að vísu var hann sólbrenndur .... en alls ekki svertingi. Vera virtist hinsvegar ekki verða vitund hissa, og von bráðar voru þau Vera og John komin í fjörugar samræður um hið fjar- læga land. Feliciu leiddist, svo að hún hljóp aftur út í garð. Köttur nágrannans kom hlaupandi til hennar. ,,Þú ert falleg kisa mín“, sagði Fclicia og strauk kettinum-^vo að hann malaði. „En þú ert heimsk. Þú hefur ekki hugmynd um að nú hefur einmana piparsveinn hitt einmana stúlku“. VERA OG JOHN ANBY sátu undir stóra beykitrénu. Þann hálfsmánaðartíma, sem liðiö hafði frá því að þau sáust fyrst, liafði liann heimsótt hana á hverjum degi. Felicia gat séð þau, ef hún leit um öxl. En hún leit ekki oft við .... hún gaf sér ekki tíma til þess. Hún var að safna saman smá- steinum, sem hún svo lagði hlið við hlið í röð. John Anby hafði lofað henni krónu, þegar steinaröðin næði niður að hliðinu. John Anby var góður. Ilann gat líka fundið upp svo marga skemmtilega leiki. Veru frænku fannst hann líka vera góður .... Felicia gat strax séð á Veru, hvort henni leizt vel á fólk eða ekki. Og henni leizt vel á John Anby! Líklega var hann að kenna Veru eitthvað núna, því að liann hafði alltaf orðið, og hann var svo al- varlegur á svipinn. Jæja, en hún varð að flýta sér við steinaröðina .... þá fengi hún peninginn. Hún gægðist afturfyrir sig til að athuga, hvort að Anby tæki eftir -því, að hún var langt komin .... en hún leit fljótt við aftur, því að John var að kyssa Veru frænku. Og það var ljótt að kíkja. HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.