Heimilisritið - 01.02.1944, Qupperneq 10

Heimilisritið - 01.02.1944, Qupperneq 10
„Felicia!“ kallaði John Anby. Hún gleymdi bæði steinunum og krónunni og hljóp í hendings kasti til þeirra. „Nú get ég sagtiþér stórar frétt- ir“, sagði John Anby, og nú var hann vissulega ekki eins alvarleg- ur í bragði og fyrsta daginn sem Felicia sá hann. „Nú þarftu bráð- um ekki lengur að telja mig með einmana piparsveinum". RITA HAYWORTH og ORSON WEL- LES giftu sig núna um hútiðarnar, öllum að óvörum. ltita var, eins og kunnugt er, talin ievnilega trúlofuð VICTOR MA- TURE. Orson er 28 ára gamall og talinn ákaflega efnilegur listamaður. Sumir telja hann Noel Coward Ameríku. ★ Kvikmyndafélagið 20th Century Fox er óheppið með leikarana sína. Allar helztu . Icikkonurnar eru nýbunar að eiga barn eða eiga von á því, en frægustu leikarnir af kinu kyninu, eru í hernum. Af þeim leik- dísum iélagsins, sem eiga von á barni má nefna þessar: LINDA DARNELL, BETTY GRABLE. BRENDA MARSHALL og CO- BINA WRIGIIT, en ALICE FAYE og •IOAN BENNETT hafa nýlega fjölgað mannkyninu og ckki getað leikið neitt svo mánuðum skiptir af þeim orsökum. Á Al- iée þurfti að gera keisaraskurð. a Felicia varð hugsandi á svip. „Hvað er piparsveinn þá eigin- lega?“ „Þú heyrir að það er titill, sem á bráðum ekki lengur við John okkar“, sagði Vera. „Hann langar til þess að ég giftist sér .... hvað segirðu um það?“ „Það finnst mér gaman að heyra. Og þá er hvorugt vkkar lengur „í sömu aðstöðu“.“ CLARK GABLE hefur getið sér góðan orðstír í fiughernum, og er nú orðinn kap- teinn. Hann hefur nýlega Iátið þau orð falla, að hann hefði gaman af því að verða áfram í flughernum. þegar stríðinu er lok- ið. Skyldu ekki margir aðdáendur hans mótmæla harðlega og heimta, að hann fari að leika aftur í kvikmyndum sera fyrst. ★ DON AMECHE er fæddur í Bandaríkj- unum 31. maí 1910,'.móeygur og skolliærð- ur. Hann er góður heimilisfaðir, á 4 börn og hefur lært lögfræði. Hann langar til að hætta kvikmyndaleik. ★ JOHN WAYNE hefur nýlega skilið við konu sína — og CHARLES BOYER á nú von á fyrsta barninu — báðir hafa þeir verið giftir í tíu ár. ★ í síðasta hefti birtist mynd af BETTY GRABLE með manni sínum IIARRY JAMES. Harry er einhver vinsælasti jass- hljómsveitarstjóri Ameríku um {>essar mundir, en gekk í herinn sem óbreyttur HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.