Heimilisritið - 01.02.1944, Qupperneq 23

Heimilisritið - 01.02.1944, Qupperneq 23
VASABOKIN HVERNIG sem á því stendur hafa margir af frægustu rithöf- undum heimins andazt úr berkl- um. Hér eru nokkrir: Emerson, Robert Louis Stevenson, Robert Bums, Keats, Shelley, Byron, Goldsmith, dr. Samnel Johnson, Goethe, Heine, Schiller, Rousseau, Balsac, Moliére, Voltaire, Che- chov, Gorki, Dostoievsky og Edgar Allan Poe. ★ SAMKVÆMT ensku lækna- tímariti hafði kona nokkur, þegar hún var aðeins 33 ára gömul, átt 13 sinnum tvíbura og 6 sinnum þríbura, eða samtals 44 böm. Gerir nokkur betur? + ÁSUÐURPÖLNUM er loftið svo þunnt og kyrrt, að hægt er að kallast á í 2 km. fjarlægð og hundgá heyrist í 12 km. fjarlægð. ★ STÆRSTA gullmola, sem fund- ist hefur, fundu þeir John Beason og Richard Oates árið 1869. Var það í Ástralíu, skömhiu eftir að gull fannst í Ballarat. Molann seldu þeir fyrir 9.509 sferlingspund. ★ GÍRAFFINN er þekktur fyrir það. kversu hálslaugur hann er. Eu hann hefur sennilega líka metið hvað snertir lengd tungunnar, því að hún er 6S sm. löng eða eins og gömul og góð nlin! ÞAÐ ER SANNAÐ, að konur se«a komnar eru yfir þrjátíu og.fimm ára aid- ur, fæða hlutfallslega oftar tvíbura en yngri konur. Það er eimiig algengara, að ljóshærðar konur eignist tvíbura heldar en dökkhærðar. ★ SAMKVÆMT athugumim, sem gerðar hat'a verið, hefur það komið í ljós, að á styrjaldartímum fæðast um 10% flein drengir en telpur. ★ í PÚÐRI eru þessi efni: 75% saltpétur. 13% kol og 11%% brennisteinn. * ORÐIN „skák og mát“ eru upprunm* úr arabisku og skrifast þannig á því nuili: „Esckeikh-imat". Það þýðir: ,5heikin« (konungurinn) er að deyja“ — en það er einmitt sama sem við eigum \ið. |>egar við segjum „skák og mát". ★ ÞEGAR Bandarikjamenn sömdu við Frakka árið 1803 um kaup á 827.987 fer- mílna landsvæði við Mexieoflóann, þurfta þeir að borga um ]>að bil fjögur cent fyr- ir hverja ekru lands (ein ekra er rúmiega 0.4 ha. og ein ensk fermíla er 640 ekror eða 2.59 ferkm.). ★ GIFTINGARALDUR kvemia er mjög mismúnandi. Reiknað hefur verið út, aö 14% af hundraði stúlkna giftist á aldrin- um 15 til 20 ára, 52 af hundraði milli tví- tugs og hálf]>rítugs, 18 af hundraði frá 25 til 30 ára aldurs, 15% af hundraði á aldr- inum 30 61 35 ára, 3% af hundraði frá 35 til 40 ára aldurs, 2% af hundraði á aldr- inum 40 til 45 ára og aðeins % af hundr- aði kvenna frá því þær eru 45 ára 61 5® ára gamlar, eða ekki ein af hundraði. HEIMILISRITIÐ 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.