Heimilisritið - 01.02.1944, Qupperneq 27

Heimilisritið - 01.02.1944, Qupperneq 27
raér tveim höndum, en ég hafði allt of nauraan tíma til að dvelja hjá þeim. Þeir eru ólmir í skrifstof- unni að ég hverfi undir eins til Berlínar vegna Abyssiníumálanna. Dosch á að fara til Rómar, og ég á að stjórna fréttastofunni. Berlín, 4. október. Mussolini hefur hafið styrjöld í Abyssiníu. Samkvæmt tilkynningu ítala fóru hersveitir þeirra yfir landamærin í gær, til þess að „hnekkja sífelldri áleitni og ógnun- um Abyssiníumanna". Herrarnir í Wilhelmstrasse leika við hvern sinn fingur. Annaðhvort hleypir Mussolini ofan í og flækist svo í þessari Afríkustyrjöld, að hann veikir stórlega aðstöðu sína í Evr- ópu, og þá getur Hitler gleypt Austurríki, sém Mussolini hefur hingað til verndað, eða hann sigrar í trássi við Breta og Frakka. Að því búnu verður hann albúinn þess að taka höndum saman við Hitler gegn Vesturveldunum. Hitler græðir, hvernig sem fer. Þjóða- bandalagið hefur verið hörmuleg •hryggðarmynd. Það drepst, ef því mistekst nú eftir Mansjúríuupp- gjöfina. Þeir eru að tala um refsi- aðgerðir í Genf. Það er síðasta vonin. Berlín, 30. desember. Dodd fékk okkur í dag á fund sinn til viðtals við William Phill- ipp, aðstoðarráðherra, sem er í ■ heimsókn hér. Við spurðum hann, hvað Bandaríkjastjórnin myndi taka fil bragðs, ef nazistar rækju okkur úr landi. „Ekkert“, svaraði hann hreinskilnislega. Við héldum því fram, að ef þýzka stjórnin vissi, að fyrir hvern amerískan. frétta- ritara, sem nazistar rækju úr landi. ýrði einn þýzkur blaðamaður út- lægur ger úr Bandaríkjunum, mvndu nazistar éf til vill hugsa sig tvisvar um, áður en þeir spörkuðu í okkur. En sendiráðsritarinn svar- aði, að ráðuneytið brysti laga- heimild til slíkra aðgerða. Ágætt dæmi um einn veikleika lýðræðis- ins okkar. Berlín, 4. janúar 193C. Kvöldblöðin, einkum Börsen Zeitung og Angriff, eru gröm út af fordæmingu Roösevelts á einræði og ofbeldi. sem auðsjáanlega var fyrst og fremst beint gegn Musso- lini, en Þjóðverjar áttu líka sína sneið. — Meðal annara orða, ég gleymdi að geta eins. X við Börsen Zeitung verður ekki tekinn af lífi. Dauðadómnum var breytt í ævi- iangt fangelsi. Sök hans var sú, að stöku sinnum sá hann um, að við fengjum afrit af hinum daglegu leynskipunum Göbbels til blað- anna. Það var lærdómsrík lesning. Daglega bauð hann að berja niður tiltekin sannindi og setja í staðinn ákveðna lygi. Ég hef heyrt, að HEIMILISRITIÐ 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.