Heimilisritið - 01.02.1944, Qupperneq 41

Heimilisritið - 01.02.1944, Qupperneq 41
Stutt smásaga ejtir JEAN JAQUES. Hún gerist í París, en gœti alveg eins gerzt í Reykjavík. RÁÐNINGIN ANDRÉ var íarinn að verða dá- Htið óánægður með ísabellu kon- una sína. Hvað eftir annað kom það fyrir, að hún kom of seint heim til kvöldverðar, og í öll skipt- in stafaði þessa gersamlega ófyrir- gefanlega óstundvísi af því, að hún hafði tafizt í búðum, saumastof- um eða einhverjum álíka upp- byggilegum stofnunum. Hún var þá vön að koma með miklu írafári inn, másandi og blás- andi og afsaka sig eitthvað á þessa leið: „Þú verður að skilja það, André, ég gat bókstaflega ekki látið þetta tækifæri ganga mér úr greipum. Þessi hattur er beinlínis gefinn en ekki seldur“. Hingað til hafði André svarað ofboð rólega á þá leið, að ekki hefði hann neitt á móti því, að hún þæði hatta sem henni væru gefnir, ef hún gerði það ekki á þeim tima sem henni bæri að brasa eitthvað ofan í hann, ban- hungraðan. Þetta endurtók sig kvöld eftir kvöld. Honum fannst, að eitt af því fáa, sem hann gæti ekki fyrir- gefið konunni sinni, væri það, að hún hefði ekki matinn til á rétt- um tíma. Honum fannst sér mis- boðið með því. En svo breytti hann um aðferð, kvöldið góða, sem saga þessi byrj- ar eiginlega. ísabella var hálftíma of sein, sem varla var orðið tiltökumáL Eins og af vana þuldi hún upp úr sér sömu romsuna og venjulega, og þagnaði svo til þess' að gefa André tækifæri til að komast að með sitt venjulega svar. En aldrei þessu vant svaraði André ekki einu orði. ísabellu varð strax ljóst, að þessi þöng gat boðað illt og hélt því áfram óðamála: „Já, ég veit það vel . .. . þú ert 39 HEIMILISRITLÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.