Heimilisritið - 01.02.1944, Qupperneq 42

Heimilisritið - 01.02.1944, Qupperneq 42
reiður út í mig, af því að ég kem þessum fáu míriútum of seint. Þetta eru þakkirnar sem maður fær fvrir að vera eins og útspýtt hund- skinn út um allan bæ, til þess að gera sem bezt kaup — í staðinn fyrir að kasta peningunum svo að segja í sjóinn eins og konan hans Bouteille, hérna í húsinu á móti. I staðinn fyrir að vera reiður ættir þú að þakka guði fyrir að eiga konu, sem fær eins mikið fyrir litla peninga og ég .... “ Og á meðan hún lét dæluna ganga, tók hún utan af böggli. sem hún hafði meðferðis, og lyfti innihaldinu upp að ljósinu. ,,Hvað heldurðu að ég hafi gefið fyrir þetta efni, André? Gettu bara!“ En André steinþagði. „Áttatíu franka! IJað er meira en hálfur annar metri. Þú ættir bara að taka á því og finna hvað það er mjúkt og vandað. Og þó var það einstök heppni, að ég skyldi rekast á það. Ég gekk inn i búð til þess að kaupa silkisokka. En hvað heldurðu að þeir hafi átt að kostá? Þrjátíu franka! Óskap- legt verð, finnst þér það ekki? Ég lét þá líka heyra það, en þá rak ég augun í þennan bút .... “ Og André sagði ekki orð. Næsta kvöld kom ísabella heim þegar klukkan var orðin hálf átta, þótt hún vissi, að André bjóst við matnum klukkan sjö. En henni brá heldur en ekki í brún, þegar André tók ekki á móti henni, eins og hann var vanur, með góðlegan ásökunarsvip. „Jeanette! Jeanette! .... liefur húsbóndinn ekki komið heim enn- þá? eða .... eða .... er hann far- inn aftur?“ „Nei, frú. Hann er ókominn enn". „Guð komi til. Skyldi nokkuð hafa komið fyrir . ... “ Hún fór að ganga um gólf í æstu skapi. Hann var svo oft utan við sig, að vel gat verið að hann hefði ekki gætt sín nógu vel og orðið fyr- ir bíl . . . . Ef hann kæmi ekki von bráðar, varð hún að hringja á lög- reglustöðina . .. . Ó, guð minn .... guð minn góður. Þessi bið og óvissa var hræðileg. Loksins, þegar klukkan var tuttugu mínútur gengin í níu, kom André. Hann hélt á böggli undir hand- leggnum. „Þú verður að fyrirgefa, livað ég kem seint“, sagði hann, „en ég gekk af tilviljun fram hjá verzlun í Avenue d’Orleans og rakst á þetta hálsbindi hérna. Líttu k .... fjöru- tíu franka .... það er ekta silki ísabella þuklaði á bindinu og fleygði því svo frá sér með stutt- orðri athugaseind þess efnis, að hann hefði þvert á mótí gert slæm kaup. Annars sagðist hún ekkert 40 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.