Heimilisritið - 01.02.1944, Qupperneq 49

Heimilisritið - 01.02.1944, Qupperneq 49
FRAMHALDSSAGA DAUÐINN BROSI EFTIR PHILIP KETCHUM ÁGRIP AF FORSÖGU CAROL ADAMS og JIM WORTHING- TOX |>ekktust vel í uppvexti og trúlof- iiðust skömmu áður en liann fór til Braz- ilíu, eftir margra ára skóianám fjarri Car- ol. Þau voru því nær hætt að skrifast á, jægar Jim kom aftur frá Brasiliu eftir fimm ára fjarveru |>ar. En Carol sá von bráðar, að komumaður var tvífari liins rétta Jims, svikari, sem ætlaði sér að komast yfir arf lians, sem nam vfir milljón dollurum. Hún lét þetta uppskátt við hann og næstu nótt er reynt að ráða hana af döguni. BILL LUDLOW, sem leigir í sama lnisi og hún, kemur henni til hjálpar. án jæss að ná árásarmanninum. Daginn eftir fylgir hann henni til vinhustaðarins. en j>eim er veitt eftirför og sleppa nauðulega undan. Þau leita hælis hjá vinafólki Bills. PETE og BOBBIE MOORE. sem búa utan við borgina og taka jieim opnum örmum. Bill skreppur aftur inn í borgina og biður j>rjá einkalögregluspæjara að njósna um Wor- thington. Hann gekk inn í símklefa fyrir almenning og hringdi heim til Worthingtons. — Karlmannsrödd kom í símann. „Er Worthington heima?" spurði Bill. „Nei, því miður. Ilann er ekki heima sem stendur. Get ég skilað nokkru?“ Bill glotti. ,,Já, vissulega getið þér tekið skilaboð til hans. Þetta er Samuel Rosenfeld, Takið þér eft- ir? Ég tala frá Chicago“. „Ég heyri, Rosenfeld“. „Gott. — Vilduð þér skila til Worthingtons, að konan hans sé stödd hérna á skrifstofunni minni, og að hún vilji ekki semja við hann á þeim grundvelli, sem hann óskaði eftir í Brasilíu. Við komum i heim- sókn til hans nú á næstunni og krefjumst réttar konunnar með góðu eða vondu. Haldið þér, að þér munið þetta?“ Það var þögn andartak. Svo var svarað: „Já, Rosenfeld, ég hef skrif- að skilaboðin niður hjá mér“. Bill hló eins hryssingslega og honum var unnt. Svo kastaði hann kveðju á þann, sem svarað hafði í símann. Nú var taugastríðið komið í algleyming. — Ef til vill hafði Worthington- tekizt að kynna sér sitt af hverju viðvíkjandi æVi mannsins, sem hann þóttist vera. HEÍMXUSRITIB 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.