Heimilisritið - 01.02.1944, Qupperneq 58

Heimilisritið - 01.02.1944, Qupperneq 58
Bill hristi höfuðið. „Þjóðin okk- ar vildi ekki heldur stríð, en samt urðum við að .fara í það“. „Það er annað“. „Alls ekki, Carol. Sú hugsun, að hjálpa náunganum, ef hann þarfn- ast hjálpar, er eins gömul og mann- kynið. Ég þori að fnllyrða, að mennirnir þarna spyrja ekki einu sinni um, hvaða hætta sé á ferðum. Líklega hefur Pete bara sagt þeim, að liann þyrfti á hjálp þeirra að halda, og þeir komið umyrðalaust. Worthington fær sig líka fullkeypt- an af því að reyná við þá. Þú ert örugg hérna á meðan þeir eru á verði“. Carol leit á hann. „Hvernig ætl- ið þið Pete að komast? Þeir sitja líkast til fyrir ykkur, heldurðu það ekki? Og þegar ])ið hafið ekki þessa menn til að hjálpa ykkur, þá —“ „Þeir ná varla í okkur. Það leik- ur sér enginn að því að handsama Pete þegar hann er setztur við stýr- ið“. „Ég vildi, að þið þyrftuð ekki að fara“. Bill brosti. Pete var kominn í bílnum út á veg og kallaði á hann. „Þú gætir þess, að fara ekki út lir húsinu, Carol“, sagði Bill. „Við verðum ekki lengi". ÞEIR VORIJ ekki komnir langt. þegar Bill tók eftir bíl, sem elti þá. Hann ýtti við Pete. „Nú skaltu halda á sþöðunum. Við erum bún- ir að fá förunaut“. „Ég get gleymt lágmarkshrað- •anum“, svaraði Pete. „Já, hann má gjarnan gleym- ast dálitla stund". Pete glotti. Hann steig á bcn- zíngjafann og fór næstu beygju á tveimur hjólum. Von bráðar var bíllinn á eftir honum úr augsýn, og þeir drógu úr ferðinni. Pete ók í gegnum borgina þangað sem Sidi Worthington átti heima. „Hér virðist allt vera í lagi“, sagði Pete þegar hann hafði stað- næmzt fyrir utan hús Worthing- tons. „Eigum við að ganga í bæ- inn og spjalla við hana?“ Bill steig út úr bílnum. „Ég fer inn. Þú bíður hérna. Það getur verið. að við þurfum að fara í flýti“. Hann gekk að útidyrunum og hringdi dyrabjöllunni. Enginn svaraði. Hann hringdi aftur. Bíll kom akandi og staðnæmdist skammt frá húsinu. Hann var al- veg eins og sá sem þeir Pete jiöfðu • flúið undan. Það kom enginn út úr honum. Bill andvarpaði. Nú mátti bú- ast við öllu því versta. í sama bili var hurðin opnuð. „Hvað var það?“ spurði þjóhn. „Mig langar til ]>ess að fá að tala við Sidi Worthington", svar- aði Bill. „Hún er því miður ekki heima“, 56 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.