Heimilisritið - 01.02.1944, Page 65

Heimilisritið - 01.02.1944, Page 65
KROSSGÆTA Ráðrtiugu á krossgátu þessari, ásamt nafni ou heimilisfangi sendanda, skulu sendar afgreiííslu Heimilisritsins l'yrir 25. marz 1 !l4f -í lokuðu umslagi merktu: „Krossgáta". I*á verða |>au umslög opnuð er borizt liafa, og ráðningar teknar af handahófi til yfirlesturs. Sendandi [>eirrar ráðningar, sem fyrst er dregin og rétt reynist, fær Heimil- LÁRÉTT: isritið heimsent ókeypis í næstu 12 mán- uði. Ráðningin birtist í næsta hefti, risamt nafni og heimilisfangi þess er ldotið hefur verðlaunin. í*au mistök urðu í síðasta hefti, að frestur til þess að sendg ráðningar var til 10. janúar, en ritið kom ekki út fyrr en í febrúar. eins og kunnugt er. Verðlaun voru þar af leiðandi ekki veitt. 1. beygir — 7. dreng- * ur — 13. fúi — 14. van- ið —- 16. óþekkt — 17. ofar — 18. niðurlags- orð — 10. þyrping — 21. skjólgóð — 23. or- sakaðir — 24. knatt- spyrnufélag — 25. fönn — 26. tveir ólíkir — 27. ílát —28. á skipi —- 30. siða— 32. vatna- gróður — 34. upphróp- un — 35. óx — 36. pytla — 37. snæði — 38. rjúka — 40. þjóta — 41. íþróttafélag — 43, ílát — 45. elt uppi — 47. striðsmerki — 49. forsetning — 50. ó- soðnar — 52. geymir — 53. hás — 55. sáu — 56. meiða — 57. suð- urlandabúi — 59. annars — 60. skráð — 62. stelandi — 63. ríkti. LÓÐRÉTT: 1. bqrgð — 2. misþvrma — 3. líkams- hluti — 4. riss — 5. hagyrðingur — 6. damla — 7. heilagur — 8. kyrrð — 9. hróp — 10. skýli — 11. hluti — 12. sókna — 15. svíkur — 20. hlið — 21. veizía — 22. aukið — 23. fleytifullar — 29. kær- leikur — 30. ránfugli — 31. óhreinka — 32. ber — 33. fiskur — 34. agnhald — 37. ör- ugg — 39. másandi — 42. slangraði — 43. rösk — 44. bita — 46. letra — 47. væla — 48. sprænan — 49. fjáð — 51. aflraun — 54. heiðvirða — 58. ending — 59, neitun — 60. böðulgangur — 61. friðsæld. HEIMILISRITIÐ 63

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.