Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 16

Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 16
og leiguþý lirolli og viðbjóði. Þeir kölluðu hann „rauða hræ- fuglinn“ cá bak. A hinum langa og blóðuga stjórnartíma hans náði ólifnað- ur og undirferli hámarki. IJm aldamótin stundi allt Tyrkja- veldi undir okinu; allstaðar voru hvíslaðar heitingar, uppþot og samsæri reynd — og allt komst upp og var jafnharðan barið niður fyrir óþreytandi njósna- starfsemi. Opinberar skýrslur herma, að' hann hafi haft 20.000 njósnurum á að skipa, og þeir vöktu yfir öllum, sem einhvern þátt áttu í frelsisbaráttunni. Þeir voru á verði og refsuðu síðan — venju- lega með hnífstungu í bakið. Til þess að auka auð'ævi sín, skipaði hann að útrýma Armen- íumönnum, 3,000,000 þjóð, og það var nokkurnveginn fram- kvæmt til fullnustu. Og meðan á þessu stóð, með'an Tyrkjaveldi ólgaði og rambaði, frjálslyndir menn inyrtir eða fengelsaðir, Ar- menar brytjaðir niður, svallaði Abdul Mamid soldán nótt og dag í einhverri liinna fjölmörgu halla sinna, sem voru víðsvegar við Bosphorus. Enginn Neró eða Babyloníu- konungur komst í hálfkvisti við hann í svalli og ólifnaði. Abdul Hamid stundaði það sem list- grein. Eiginkonur hans voru „ótelj- andi eins og sandkorn eyðimerk- urinnar“, sagði hann einu sinni, en það nægði ekki. Hvarvetna í hinum nálægari austurlondum var leitað í hverjum afkima að nýjum og fegurri konum. IConur frá Turkestan, konur frá Ara- bíu, konur frá Ivyprus, konur frá Þessalíu, konur frá Egiptalandi og konur frá Kákasus streymdu inn í kvennabúr hans. Og skuggi þessa „rauða hræ- fugls“, sem menn óttuðust og formæltu, en þó var tilbeðinn af mörgum milljónum Múhameðs- trúarmanna, var Achmed Bey, böðull kalífans. Hann dvaldi á Afidiaey gegnt Brusso, liann bjó þarna aleinn í austurlenzkum lúxus. A daginn þegar eyjan baðaði sig, eins og blóm í glampandi sólskininu, lifði Aehmed eins og prins, en er kvöldaði klæddist hann svörtu og reri yfir að' Besik-Tasbrúnni, þar sem hann beið eftir farmi dagsins frá höll soldáns. Og farmurinn var leðursekkir, stundum aðeins tíu til tuttugu, stundum hundrað, og í hverjum sekk var lifandi maður eða kona. Það var helgur einkaréttur Aclnneds Beys að kasta þeim í Bosphorus. Valdimir Giesl barón, sendi- lierra Austurríkiskeisara í Tyrk- landi, skrifaði í endurminningar 14 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.