Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 22

Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 22
búningi tók á móti þeim í glæsi- legum forsal. „Alveg eins og á ensku heim- ili“, hugsaði Carey, en í sömu svipan kom hann auga á útskor- ið, kínverskt borð', sem var í svo undarlegri mótsögn við hinn vestræna húsbúnað. Chu tók afar ástúðlega á móti þehn, og Carey virti húsbónd- ann fyrir sér og var undarlega óstyrkur og eftirvænt’ingarfullur. Maturinn var ágætur, og þarna voru aðeins karlmenn, hánn sjálfur og Faulkner, húsbóndinn og einkaritari hans, Tíiang, hár, grannur, ungur Kínverji með greindarlegt andlit og kolsvart, slétt hár. Chu var prýðilegur gestgjafi, og samræðurnar voru fjörugar, eu allan tímann snerust hugsanir Careys um annað efni. „Hvar skyldi hún vera? Það verða ljótu vonbrigðin, ef ég fæ ekki að sjá hana eftir allt sam- an!“ Honum fannst ofurlítill ilm- ur af kamelíum í loftinu, og hann var eftirvæntingarfullur. „Við skulum reykja inni í setustofunni, því að' konan mín ber okkur kaffið þangað“, sagði Chu, þegar þeir stóðu upp frá borðum, og hjarta Derricks Careys fór að slá dálítið örar. Hann fengi þá að sjá hana. Og svo sá hann hana. Hún sat á lágum legubekk í stóru viðhafnarstofunni. Lítið Ijorð stóð hjá legubekknum og á því fagurlegur kaffiborðbúnað- ur, og með'an hún hellti í boll- ana, virti Carey fyrir sér langa, mjóa fingur hennar með gljá- fægðum nögium. Hann hafði hugsað sér, að hún væri ljóm- andi af gfaðværð, en sá, að hon- um hafði skjátlast, því að hún var mjög hæglát. Hún brosti oft, en var hægiát eins og guðalíkn- eski. „Lao, leyf mér að kynna þér niajór Carey, vin herra Faulkn- ers, og þess vegna einnig vin minn. — Konan mín“, sagði hann, og frú Chu sagði:: „Komið þér sælir og blcssaðir, herra Carey“. Það var svo unglegt andlit, sem leit upp á hann, svo slétt, án hrukku. hreint og slétt eins og blóm, og honum varð aftur hugsað til liins brögðótta, lævísa eiginmanns hennar, og fvlltist enn á ný óbeit. Hvílík glettni örlaganna, að þetta saklausa, hreina blóm skyldi gefið slíkum inanni! Chu hafði sennilega keypt hana eins og hvern annan hlut, eða ef til vill hafði það ver- ið ákveðið áður en hún fæddist, að hún yrði konan hans. Það voru vist slíkir siðir við lýði í Kína ennþá, áleit Carev. Hún gat ómögulega verið eldri en seytján ára. Hann minntist síð- ar á þetta við Faulkner, og þeim 20 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.