Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 38

Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 38
akveðnar fyrirskipanir frá for- stjóranum viðvíkjandi þessum sokkum“. „Eg vil gjarnan tala við for- stjórann", sagði unga stúlkan og rétti fram nafnspjald. Vivienne Hartley stóð á því. Helen starði eitt andartak ut- an við sig á nafnspjaldið og svar- aði svo rólega: „Eitt andartak". HANNAWAY tók sjálfur á móti ungu stúlkunni, og örlitlu síð'ar var Iíelen köiluð inn í skrifstofuna. Hannaway var hár, þrekleg- ur rnaður með silfurgrátt hár og ennissvip, sem bar vott: um drottnunarhneigð. Hann hamr- aði með fingurgómunum á borð- plötuna, þegar Helen kom inn. „Hvað er þetta, sem ég heyri, ungfrú Waugham? Þér hafið selt gallaða sokka. Það ...“ „Afsakið, forstjóri, en ég þori að fullyrða, að sokkarnir voru öldungis ógallaðir, þegar þeir voru afhentir, og ég man að ég skoð'aði þá sjálf“. „Það held ég, að ekki geti átt sér stað? TJngfrú Hartley er góð- ur viðskiptavinur okkar .. . og þegar hún heldur því fram, að sokkarnir hafi verið gallaðir, þá skiptum við þeim auðvitað. Það ættuð þér að skilja. Gjörið' svo vel að kippa þessu í lag — og svo vil ég gjarnan tala við yður á eftir“. Helen gekk fram í deildina á undan hinni sigrihrósandi ungfrú Hai-tley, en hún brosti meinfýsnu brosi. Helen afgreiddi hana sjálf, til að fullvissa sig um að hún væri sómasamlega afgreidd, og fór síðan aftur inn í skrifstofu Hannaways. ,,MÆTTT ég spyrja“, hreytti hann úr sér — „hvort viðskipta- vinirnir mæta oft slíku viðmóti, án þess ég fái að vita það?“ „Ég veit ekki, hvort þér minn- ist þess, að þér gáfuð mér sér- stakar fyrirskipanir þess efnis, að' alls ekki mætti skipta á þess- um sokkum né taka ábyrgð á þeim, vegna þess hve ódýrir þeir væru. Þér sögðuð að viðskipta- vinirnir yrðu að skilja, að það væri munur á þessum sokkum og þeim dýrari, sem við ábyrgj- mnst“. „Sei, sei' Svo þér kennið mér um, að viðskiptavinirnir eru móðgað'ir“. „Nei, nei, alls ekki. En þar eð þér — auðvitað réttilega — reið- ist ef ^kipunum yðar er ekki hlýtt í blindni, áleit ég. .. .“ „Þér álítið ekki neitt“, þrum- aði gamli maðurinn fokvondur. Hann fann, að hún hafði rétt, fyrir sér, en að hann hafði hlaup- ið á sig, og eins og oft ber við', 36 HEÍMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.