Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 42

Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 42
En Helen var þegar farin út. HÁLFTÍMA síðar kom Gord- on inn til föður síns. - „Jæja, Gordon! Eg vona, að þú iðrist framkomu þinnar í gærkvöldi“, hóf gainli maðurinn máls. „Já, pabbi“, svaraði Gordon, „ég iðrast þess, að' ég notaði ekki tækifærið til að segja þér — og Vivienne — og þeim öllum, að við IJelen Waugham ætlum að giftast eins fljótt og unnt er“. „Veiztu hvað þú átt á hættu — þér ætti að vera Ijóst, að ég gef ekki samþykki mitt“. „Auðvitað, og mig tekur það sárt. En við því er ekkert að gera — það' breytir engu“-. „Viltu í raun og veru eiga það á hættu, að ég reki þig frá verzl- uninni?“ Gordon greip um stólbak svo hnuarnir á fingrum hans hvítn- uðu. „Pabbi, þú veizt hve mikils virði verzlunin er mér. Þá hlýtur þú að skilja hve heitt ég ann Helen, fyrst ég. . . .“ „Já, já. drengur minn. En þú átt ekki um neitt að velja. Ung- frú Waugham fól mér að segja þér, að hún vildi elcki giftast þér, ef þú hættir í verzluninni“. „Pabbi, þú lýgur!“ „Hvað vogarðu þér!“ „Hvað, sem er. Pabbi, hefur þú ekki verið ungur sjálfur og hætt öllu fyrir þá, sem þú unnir? Eg trúi því ekki, að Helen svíki mig“. IJannaway leit á son sinn — hve ákafur hann var. Svo líkur honum sjálfum, er hann var ungur. Hann þagði og átti í bar- áttu við sjálfan sig. Hið góða hjartalag hans varð ágirndinni yfirsterkara, hann leit alvarlega á son sinn. „Gordon, viltu hringja niður í búðina, svo þú fáir að vita sannleikann af hennar eigin vör- um“. „UNGFRÚ Waugham“, sagði Hannaway. „Viljið þér lýsa því yfir í áhevrn sonar míns, að þér viljið ekki giftast honum, ef hann yfirget'ur verzlunina?“ „Helen!“ Gordon flýtti sér til hennar og tók blíðlega utan um hana og horfði í augu hennar. „Helen, nú skil ég. Þú ætlaðir að afsala þér öllu tilkalli til mín — til þess að ég þyrfti ekki að yfirgefa verzlunina. Hvernig kom þér til hugar, að ég myndi þiggja það?“ „Heyrið þið nú“, sagði Hanna- way og ræskti sig, „við evðum dýrmætum tíma til ónýtis. Ung- frú Waugham, hverja hafið þér hugsað yður sem eftirmann yðar í deildinni?“ 40 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.