Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 62

Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 62
„Það virðist ekki auðvelt, en það er þó hægt að komast það“, sagði Redfern. Weston mjakaði sér varlega gegnum hellisopið'. Það var ekki eins þröngt óg honum liaf'i virzt, í fyrstu, og víkkaði fljótlega þegar innar dró. Hereule Poirot og Stephen - Lane fylgdu lögreglustjóranum eftir inn í hellinn. Það lagði glætu inn um hellisopið. West- on brá upp vasaljósi og litaðist um. Hann sagði: „Hentugur staður. Vel fal- inn“. Hann tók eftir því að Poi- rot sogaði að sér loftið. „Hress- andi loft, engin þaralykt, en við erum líka talsvert fyrir ofan fjöruborð“. Hin nákvæmu þeffæri Poirots skynjuðu annað og meira en hressandi loft. Hann kannaðist við hinn þægilega ilm, sem barst að vitum hans, og vissi hver notaði þess háttar ilmvatn. „Eg sé nú ekkert sérstakt hérna“, sagði Weston. Poirot leit á syllu, sem var í seilingarhæð. „Ættum við ekki að gá að, hvort nokkuð er að finna þarna uppi?“ „Það er kannske ekki úr vegi“, sagði Weston. „Þér eruð hæstur af okkur, séra Lane“, sagði Poirot. „Vilj- ið þér teygja ,yður upp á syll- una, og vita hvort þér finnið nokkuð?“ Lane náði ekki að þreifa um alla syllúna. Hann tyllti fæti í skoru á veggnum, og hóf sig upp. „Bíðið við. Hér eru öskjur“. Þeir flýttu sér út í dagsbirt- una, og rannsökuðu fundinn. Það voru grænar blikköskjur. „Takið varlega á þeim“, sagði Weston, „það gætu verið fingraför, sem yert væri að rannsaka“. Phillips lögreglufulltrúi tók upp vasaklút og opnaði öskjurn- ur varlega. Þær höfðu að geyma smærri öskjur, sem á var letrað: salt, pipar, mustarður; ennfrem- ur tvo ferkantaða smákassa. Phillips opnaði salt-ílátið. Það var barmafullt. Síðan opnaði hann pipardósirnar. „Nú, líka salt í þessum“. Phillips flýtti sér líka að ópna annan kassann. Sams konar innihald. Phillips drap fingri í það, og færði að tungunni. Hann sagði með ákefð: „Það er ekki salt. Síður en svo. Það er beiskt. Ég hugsa að það sé einhverskonar deyfilyf“. n. ÞIÍIR VORIJ komnir heim í gistihúsið. Lögreglustórinn tók til máls: „Ef ópíumsmyglarar skyldu hafa verið að verki hér, þá breytist viðhorfið. Það er þá 60 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.