Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 49

Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 49
moskus-daun, — drepna af neð- anjarðarhræringum, hjúkrað á banastundinni af ástríkum lífs- förunaut út í rúmsjó, — en þetta allt sá amerískur ríkisborgari með eigin augum, snarráður, sí- vakandi fullhugi, — bráðsnjall blaðamaður frá Dayton, Ohíó. Ameríka lengi lifi! Húrra, húrra! Hér komum við! Sussu og hó, hó! Peningar, maður! Milljónir, sure!“ Keller hafði gengið í skóla í Princeton, og hann leit út fyrir að þurfa hressingar við. „Þér hafið knésett mig hér í landi“, sagði hann um leið og hann stakk annarri hendi í frakkavasa sinn. Þar dró hann upp handritið sitt, og dálitla visk af símskeytaeyðublöðum — því að hann hafði þegar skrifað símskeytið. — Svo rétti hann mér hvorttveggja, stundi við og mælti: „Eg gefst upp. Ég vildi óska þess, að ég hefði aldrei komið til þessa djöfuls lands — og ég liefði betur sen’t skeytið beint frá Southampton. En ef ég næ yður einhvern tíma vestur yfir Alleghany-fjöllin,þá skal —“ „Það myndi ekki breyta neinu, Keller. Þér eigið enga sök á þessu. Misskilningurinn liggnr í þjóðareðli Ameríkumanna. Ef þér væruð sjöhundruð ármn eldri en raun er á, þá munduð þér fara að eins og ég“. „Og hvernig þá?“ „Segja frá atburðinum sem hreinni og klárri lygasögu“. „I skáldsagnarstíl?“ Hann nefndi þetta orð með þeim svilcalausa viðbjóði og fyrirlitn- ingu, sem sannur blaðamaður hefur á þessum fylgidraug stétt- arínnar. „Þér getið nefnt það hverju nafni, sem þér viljið. Ég nefni það aðeins lygasögu“. Og nú er þetta hér með orðið að lygasögu. En því er svo var- ið um sannleikann, að hann er eins og nakin kona — og þegar það kemur fyrir, að sú kona stíg- ur upp til okkar af mararbotni, þá verður sérhver gentlemaður annað hvort að gefa henni pils, eða snúa sér til veggjar og sverja þess dýran eið, að liann sjái ekki neitt. E N D IK OrSspeki Hvað má segja um ellina? Hún er viðmótsþýtt ástand. Árin og aldurinn færir okkur frið við Guð vorn og heiminn. Við afsölum okkur tilkalli til hinna jarðnesku landa, en fáum í staðinn innsýn í himnesk lönd. Ilenrik Hertz. HEIMILISRITIÐ 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.