Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 28

Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 28
þig ekki st.i'ax“, hvíslaði hún, og í sama bili féll skuggi inn í her- bergið. Hún leit upp. l>að var Kiang, og hann sagði: „Eg bið yður afsökunar, frú, en ég þarf að fá að ganga gegnum herbergi yðar, því að svaladyrnar mínar eru læstar, svo ég kemst ekki nin“. „Herra Kiang“, sagði hún hægt, og í sama bili byrjaði að skrjáfa í glerbrotunum við dyrn- ar. „Það var gott, að þér kom- uð. Chu bíður eftir yður niðri í garðinum. Farið þessa leið, hún er stytzt!“ Hún opnaði dyrnar að stiganum, og ungi maðurinn sagði: „Mér þykir Jeitt að herra Chu skuli hafa beðið eftir mér“. ,,N’importe“, sagði hún ró- lega, ýtti honum út um dyrnar og lokaði á eftir honum, svo flýtti hún sér að legubekknum og Lifcmdi Tötralegur ræfill ávarpaði velbúinn borg- ara á götu og bað hann um fimm krónur fyrir einhverju að borða. „Ég skal heldur gefa þér einn sterkan", svaraði fíni maðurinn. „Nei, ég drekk ekki“, svaraði betlar- inn. „Gefið mér bara fimmkall, svo ég geti fengið mér eitthvað að borða". „Hérna, fáðu þér vindil". „Allt og sumt, sem ég bið um, er eitthvað fyrir mat“, stundi beiningamað- urinn. „Ekki vindil". „Heyrðu", sagði rikmannlegi maðurinn við flækinginn. „Ég hef sambönd við nokkrar óviðjafnanlegar stúlkur. Er ekki 26 hvíslaði: „Nú, Derrick, koma!“ Hún hjálpaði honum og hann settist ruglaður og þreyttur á legubekkinn og sagði: „Hvað hefur komið fvrir?“ „Hann vildi að ég sendi þig niður litla stigann — lestu þetta“, hún fékk honum bréfið. Hún flýtti sér að hurðinni, en hún var læst. „N’importe”, sagði hún. „Flýttu þér!“ Hún ýtti honum að glerhurðinni. „Flýttu þér, þú klifra niður vafningsvið- inn. Vertu sæll, elskan mín!“ Það heyrðist stuna, óp og gler- in hristust svo glamraði í. „En Kiang“, stamaði hann — „hann var saklaus -- og nú drep- ur Chu hann!“ „N’importe — það gerir ekk- ert, til“, sagði hún rólega. „Flýttu þér, ástin mín!“ ENDIR dæmi bezt að ég hringi í þær og við sláum svo upp partíi?" „Fyrir alla muni ekki", kjökraði mann- auminginn. „Allt og sumt, sem ég fer fram á, er fimmkall fyrir mat“. „Jæja þá“, sagði hinn að lokum. „Ég skal láta þig fá þessar fimm krónur, ef þú kemur heim með mér“. „Af hverju þarf ég að fara heim með yður?“ spurði sá svangi. „Vegna þess að mig langar til að sýna konunni minni, hvernig þeir menn verða, sem hvorki reykja, drekka né fara á kvennafar". HEIMnblSRITlÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.