Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 9

Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 9
Sölvi beið eklci boðanna. Sam- vizkubit hans Iivarf á auga- bragði. Smyglararnir áttu ekki betra skilið en að hann segði til þeirra. Og hann gekk rakleiðis heim til sýslumannsins og barði að dyrum. SÝSLUMAÐUR lauk sjálfur upp. Það kom kökkur í hálsinn á Sölva þegar hann stóð frammi fyrir þessum manni, og hann stamaði: „Það er dálítið sem mig lang- ar til að sýna yður, sýslumaður!“ „Hvað?“ anzaði sýslumaður- inn í byrstum rómi, svo að hjart- að fór að berjast ákaft í brjósti Sölva. En að lokum gat liann þó skýrt sýshimanninum frá bátn- um og kvartelinu. Sýslumaður- inn lét ekki standa á sér. Hann fékk tollþjóninn gamla í för með sér og svo flýttu þeir sér allt livað aftók niður í víkina. Sölvi fylgdi þeim eftir. Smyglararnir voru ennþá við bátinn. Sýslumaðurinn gekk rak- leiðis til þeirra og skipaði þeim að draga bátinn betur á land, svo að hann gæti rannsakað hann. Sölvi stóð álengdar. Honum var brugðið. Bátverjar sendu honum drepandi augnaráð, og það bætti heldur ekki úr skák að Fríða var allt í einu komin niður að bátnum. ITún horfði með fyrirlitningu á Sölva. Hún hélt auðsjáanlega að hann væri staðinn að því að hafa gert eitt- hvað illt af sér. Bátverjar byrjuðu að þræta og afsaka sig, en sýslumaðurinn dró formann þeirra að bátnum, benti á kvartelið og sagði með ógnandi rödd: „Þið getið sjálfir séð. Og hafið þið svo skilið? Ég tek ykkur fasta í kóngsins og laganna nafni“. Sýslumaðurinn var í essinu sínu. Þetta hafði verið góður fengur fvrir hann. Nú hafði hann fengið tækifæri til að sýna rögg af sér. Það var heldur ekki þörf á því, því að menn voru farnir að fara sínu fram eins og yfir- valdið væri ekki til. Að vísu hafði hann undrað sig yfir því að Sölvi skyldi finna hvöt lijá sér til að koma þessu upp, því að Sölvi var í raun og veru ekki mikið betri en bátverjar, en hann sannfærði sjálfan sig um að Sölvi hefði séð eftir prettum sín- um og vildi nú bæta fvrir þá af einlægum huga. Hann hikaði ekki við að taka á móti tilboði Sölva um að vera honum hjálplegur með að koma fengnum lieim til hans. Gamli tollþjónninn rak smyglarana á undan sér, sýslumaðurinn gekk á eftir og brosti ánægjulega í kampinn, og síðastur var Sölvi, HEIMILISRITIÐ 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.