Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 12

Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 12
hérna í plássinu. Það er dálítið af leynilögreglumanni í þér! Það er alls ekki ómögulegt að þú kunnir að hafa upp á þorpara þeim sem framdi innbrotið í búð- ina. Svo er bezt að þú byrjir í starfinu strax á morgun Toll- þjónninn mun gefa þér allar nauðsynlegar leiðbeiningar“. Sölvi bliknaði, en af því að skuggsýnt var orðið, tók sýslu- maðurinn ekki eftir því. Hann flýtti sér að lofa öllu fögru. Hon- um var lífsnauðsyn að gera allt sem sýslumaðurinn krafðist af honum. Ef hann brygðist, mundi hann aldrei fá Fríðu og færi sjálf- sagt í fangelsi. . .. „Skrítinn náungi, en þó eru töggur í honum!“ sagði sýslu- maðurinn við sjálfan sig um leið og hann lokaði dyrunum. „Hvern fjandann viltu með hann þorparann þann arna!“ sagði Henrik kaupmaður ergi- lega þegar sýslumaðurinn kom aftur inn í stofuna. „Hann á að taka við embætt- inu af tollþjóninum“, svaraði sýslumaðurinn. „Annað hvort ertu að gera að gamni þínu eða þú ert orðinn vitlaus!“ sagði kaupmaðurinn. „Veiztu eklvi að Sölvi er þjófur ofan á allt smyglið?“ „Líka þjófur?“ „Já, en annars var hitt meira en nóg! Það var Sölvi og enginn annar sem brauzt inn í búðina hjá mér í fyrra! Fríða kærastan hans trúði konu minni fyrir því eitt sinn. Þær eru frænkur. Og Fríða er að reyna að vinda sig út úr því öllu saman. Hún vill gjarna fá Sölva í svartholið til þess að losna við hann“. Sýslumaðurinn varð ákaflega alvarlegur á svip. „Og svo hefurðu verið að drekka með honum“, sagði kaup- maðurinn og benti á kvartelið. „Það er ekki annað en vatn í því“, sagði sýslumaðurinn. „Eg var gabbaður“. „Þetta eru vandræði“, taut- aði kaupmaðurinn um leið og hann dró fulla flösku upp úr vasa sínum og bauð sýslumann- inum að súpa á. „Nú hefur hann, þorparinn sá arna, fengið vopn í hendur gegn þér og hann mun sjálfsagt nota sér það“. „Þú segir satt“, sagði sýslu- maðurinn og var nú allt í einu orðinn ákveðinn. „Einmitt þess vegna skal hann fá tollþjóns- stöðuna. Það er sjálfsagt bezta lausnin á málinu. Við erum í raun og veru allir í sama báti“. TVEIM dögum seinna vogaði Sölvi að heimsækja Fríðu. „Sæl vertu, elskan mín!“ sagði hann eins blíðlega og honum var unnt, en þegar hún sá hver kom- inn var, skellti hún hurðinni í 10 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.