Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 18

Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 18
Henni fannst ,tími blómanna‘ vera stuttur Smásaga eftir H. M. F. CLAMP ÞEGAR maður ætlar að skoða Pekow, á maður umfram allt að aka, og lielzt með ungri, fallegri stúlku. Auðvitað var það ekki sem verst, jafnvel þó maður liefði ekki annað' en sérvitringinn Faulkner sér til fylgdar, hugsaði Derrick Carey, er liann sat þarna í aðskornum majórsein- kennisbúningi við hliðina á Faulkner, borgaralega búnum. Hefðarfólkið álítur sem sé ekki fínt að ferðast. fótgangandi í Pekow. Þetta var dásamlegur, austur- lenzkur morgunn. Sóiin skein í fagurblárri lieiði, og Keisaragat- an var eins og breitt sólskins- band frá austurhliðinu að þús- undstjörnuhofinu, og á þessu bandi hlupu, gengu, óku og riðu menn fram og aftur í þúsunda- 16 tali. Skuggarnir af litlum, lágum húsunum voru bleksvartir, svo gulir litir keisarahallarinnar og grænir og fagurbláir litir mand- arínhallarinnar virtust Ijóma enn skærar. En sólin skein einnig á rafmagnssporvagna og Rolls Royce bíla, sem þutu um stræt- ið við' hlið kínverskra burðar- stóla. Þarna mættust austrið og vestrið, þarna var margt að sjá af þeirri Pekow, sem varð til áð- ur en vestræn menning leit ljós þessa lieims. Þarna var lotus- tjörnin í Minggarðinum, og þarna er buddhamusterið, sem staðið hefur óbreytt um þúsund- ir ára. En Carey hugsaði ekld um þetta meðan hann ók eftir Keis- aragötunni. Hann var ungúr og laglegur, og hann ætlaði aðeins HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.