Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 39

Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 39
varð það til þess, að hann varð enn ósanngjarnari. „Hér er það ég, sem ákveð, hvernig komið er fram við við- skipavinina, en ekki þér! Og get- ið þér ekki fellt ýður við þá skip- an, getið þér leitað yður nýrrar atvinnu — og það er ekki víst að yður takist það, og hvað ætl- ið þér þá að gera?“ Helen yppti öxlum lítið eitt. „Þá myndi ég verða að reyna að notfæra mér þá reynslu, sem ég hef öðlast í starfi mínu hjá yður, og ef til vill stofnað eigin verzlun“. Hannaway horfði á hana hissa. Hann átti því ekki að venjast, að aminningarræður hans — livort, sem þær voru réttmætar eða ekki — væru svona áhrifa- litlar. Hann var í þann veginn að svara af enn meiri ákafa — en í fyrsta sinn í langan tíma reyndi liann að stilla sig. Deild- arstjóri, sem kom fram af slíkri ró og festu hlaut að vera firm- anu dýrmætur — og velferð þess var fyrir öllu. Hann settist og sagði ofurlítið stilltari: „Ég skal fyrirgefa yður í þetta sinn — en framvegis verðið' þér að sýna meiri nægætni“. Helen var í þann veginn að svara, að um meiri eða minni nærgætni gæti ekki verið að ræða, því hún færi burt —- en hún tók sig á. Það yrði til þess, að hún sæi Gordon sjaldnar — og til þess mátti hún ekki hugsa. Hún sagði Gordon frá þessu atviki seinna um daginn, og hann spurði: „Nú, svo þú fékkst að sjá óskatengdadóttur föður míns. Mér finnst þú ekki með hýrri há. Það má ekki svo til ganga. Ég held þú þyrftir að létta þér upp. Við förum í góðgerðarveizl- una í Grand Hotel í kvöld — ég skal kaupa aðgöngumiða“. HELEN var ljómandi af ham- ingju um kvöldið', er hún dans- að’i í hátíðasalnum. Það var ekki oft, sem þau skemmtu sér þann- ig, og Helen var sæl eins og barn. I þrengslunum missti Gordon af Helen eitt andai-tak, og fann að einhver tók í handlegg hon- um. Hann sneri sér undrandi við, og þá var þetta Vivienne. Hún virtist afar glöð af að sjá hann, og vildi umfrarn allt, að hann kæmi að borði föður hennar. Gordon afsakaði sig, kvaðst vera í fylgd kunn'ingja, sem hann mætti ekki yfirgefa. Vivienne nöldraði dálítið'. „Það var leitt“, sagði hún, „en þú getur þó dansað við mig“. Hann komst ekki hjá því að dansa við hana — og á meðan gáði hann að Helen. Hann var hræddur um, að hún myndi mis- HEIMILISRITIÐ 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.