Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 10

Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 10
sem burðaðist með kvartelið á herðunum. Skömmu eftir að þeir voru komnir í livarf frá víkinni kom annar bátur þangað og lagðist í skyndi upp að ströndinni. Jó- hann í Kotinu var formaður bátsins. I>eir tóku þegar að koma farminum í land og skýldu hon- um í heilisskúta undir berginu. Þetta gekk allt í einni svipan. Jóhann var í bezta skapi yfir því að bragð hans hafði heppn- ast svo vel. „JA, EG veit eklci almenni- iega, hvort það er rétt að mér að bjóða þér glas af víni á þessum stað“, sagði sýslumaðurinn um leið og hann dró tappann úr flöskunni. „Þú skilur, að enda þott við liöfum komið á vín- banni hérna, hef eg ekkert á móti því að fá mér hressingu einstaka sinnum, og nú vill svo vel til að mer var send flaska af víni um daginn. Skál!“ Sölvi var eins og í leiðslu. Hann þorði varla að dreypa á víninu, en eftir nokkur glös jókst honum hugur og hann fór að verða ræðinn. Öðru hverju skotraði hann augunum til kvartelsins sem stóð við hliðina á skrifborði sýslu- mannsins, en er sýslumaður sá það, hristi hann höfuðið. „Við verðum að hella þessu niður“, sagði hann. Innan skamms var flaskan tæmd í botn. Sýslumaðurinn sat dálitla stund eins og í þungum hugsun- um. Hann var að taka þýðingar- mikla ákvörðun með sjálfum sér. Svo var nefnilega mál með vexti að tollþjónninn var orðinn gam- all og þreyttur og var allsendis ófáanlegur til að halda starfi sínu áfram lengur, og sýslumaðurinn var í vandræðum með að fá mann í hans stað. Hann gat eng- um treyst af þeim er bjuggu í þorpinu. Og nú datt honum allt í einu í hug að Sölvi mundi vera vel til þess fallinn að taka við starfi gamla tollþjónsins. „Mér líkar í rauninni skrambi vel við þig, Sölvi“, sagði hann. „Eg held að þú sért ágætur inni við beinið“. Sölvi brosti og kinkaði kolli. „Heyrðu, hvernig litizt þér á að ganga í þjónustu hins opin- bera?“ „I þjónustu hins opinbera?“ át Sölvi kjánalega upp eftir sýslumanninum. Hann vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið og varð strax óttasleginn. „Einmitt! Ég hef tekið eftir því að þú ert anzi nazkur að hafa upp á ýmsu, og slílcan mann vantar mig einmitt nú, þegar gamli tollþjónninn hættir störf- um“. 8 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.