Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 64

Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 64
HEITASKIPTING. Ferhymingi þessum ber að skipta í átta jafnstóra reiti, sem séu allir eins að lögun, og á hverjum reit sé einn hvítur depill og einn svartur. HVISS! Hvar sem saman eru komnir tveir eða fleiri menn, ]>á má grípa til þessa leiks, án nokkurs umstangs. Auk þess er hann góð æfing í hugareikningi. Einhver byrjar og segir: „einn“, næsti segir: „tveir“, þriðji , þrír“ o. s. frv., en sá sem á að segja sjö segir í stað þess: „hviss". l’annig er talið áfram, viðstöðulaust og hratt, en enginn má nefna sjö eða neina tölu, sem kemur fram þegar sjö eru marg- faldaðir með annarri, t. d. 14, 17, 21, 27, 28, 35, 37 o. s. frv. Sá sem svarar rangt er úr leik. JAFNVÆGISÞRAUT. Sá. er ætlar að leysa þrautina. leggst aft- ur á bak á þrjá stóla, þannig að hnakki lians nær á annan endastólinn. en hælarnir á hiim. Þriðji stóllinn er undir manninum miðjum. Nú er vandinn sá að taka þaun stól burtu — t. d. með vinstri hendi vinstra megin •—, lyfta honum yfir sig, taka hann með hægri hendi og stinga honum undir bak sitt hægra megin. Meðan á þessu stend- ur, hvílir maðurinn auðvitað aðeins á lmakka og hælum. HÓFFJAtíR I ItNÁlt. Kaupmaður nokkur lét járnsmið járna fyrir sig hest. Skipaði hann honum að gera það vel og kvaðst skyldi borga það sem upp yrði sett. Smiðurinn setli upp 1 eyri fyrir fyrstu hóffjöðrina. 2 aura f.vrir þá næstu og svo alltaf tvöfalt fyrir hverja hóffjöður,' en þær voru alls 24. Kaupmað- uriun hló að því, hversu lítið þetta væri, en liann hælti brátt að hlæja, þegar hann fór að reikna upphæðina. Hversu mikið þurfti hann að borga? AFLRAUN. Iæggðu eldspýtu ofan á nögl vísifingurs og baugfingurs. en löngutöng ofan á lmna. Reyndu svo að brjóta eldspýtuna með löngutöng. Það er í flestum tilfellum ekki hægt, sízt ef handleggnum er haldið í axl- arhæð. Svör á bh. 6!/. 62 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.