Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 45

Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 45
Sannleikurinri Sagct eftir RUDYARD KIPLING í þýðingu Sigurðar Benediktsson- ar blaðamanns. ■—-Niðurlag Keller ætlaði svo þannig með öðrum orðum að fá gjör- vallan mannheim til þess að rísa upp á afturfæturna af ein- skærri undrun. „Nú skal ég sýna ykkur, hvernig ég geri mér mat úr góðu efni, þá sjaldan að hnífur minn kemur í feitt“, bætti hann við. „Hafið þér aldrei komið til Englands?“ spurði ég. „Nei“, anzaði Iveller. „En ég hef það einhvern veginn á til- finningunni, að þér kunnið alls ekki að meta að verðleikum þetta einstæða tækifæri, sem okkur er gefið. Helstríð sjóslöng- unnar! — það slær allt út. Herra minn trúr! Þetta er hin yfirgripsmesta frétt, sem nokk- urt blað hefur fengið til með- ferðar“. „Já, en samt verður þess að engu getið í nokkru blaði, þrátt fyrir allt“, sagði ég. Zuyland, sem stóð rétt hjá mér kinkaði kolli til samþykkis orðum mínum. „Hvað eigið þér við?“ spurði Keller. „Enda þótt, að þér séuð nógu mikill Englendingur til þess að glopra þessu tækifæri út úr höndunum á yður, þá ætla ég ekki að gera það. Annars hélt ég, að þér væruð b'laðamaður“. „Það er ég líka — og þess vegna veit ég það, sem ég veit. Hlaupið þér bara ekki af yður hornin, Keller. Verið þess minn- ugur, að vegna þess að ég er Englendingur þá er ég að minnsta kosti sjöhundruð árum eldri en þér, og það sem niðjar yðar munu læra eftir fimm- hundrað ár, það hef ég þegar lært af forfeðrum mínum fyrir fimmhundruð árum. Þér takið þetta efni aldrei til meðferðar, og þér getið það heldur ekki“. Þetta samtal okkar átti sér stað út í regin-hafi, þar sem ekk- ert virðist að jafnaði ómögulegt — nálægt hundrað sjómílum frá Sauthampton. I dögun morgun- inn eftir sigldum við fram hjá Náldröngum, sem eru klettar á HEIMILISRITIÐ 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.