Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 56

Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 56
Morðið í klettavíkinni Framhaldssaga eftir Agatha Christie (Einkaspœjarinn Hercule Poirot, Weston lÖKreglustjóri og Colgate yfirlögregluþjónn eru að rannsaka morðið á Arlenu, konu Kenneth Marshalls. Að svo konmu hafa þeir engan sérstakan grunaðan, þrátt fyrir ýtarlegar yfirheyrslur, en kemur saman um. að morðingjans muni lielzt að leita meðal eftirtalinna gesta i sumarhótelinu, þar sem morðið var framið: Kenneth Marshall, velmetinn kaupsýslu- maður. Linda dóttir hans. en stjúpdóltir Arlenu, fremur ólánlegur unglingur. Rosamund Darnley tízkusaumakona. skynsöm og viðfelldin; æskuvinkona Kenn- eths. Iljónin Patrick og Christine Redfern. Patrick og Arlena höfðu átt vingott sam- an á hótelinu, og hin sakleysislega kona hans hafði veitt þvi athygli. Rarry majór, uppgjafaherforingi, ekki ónæmur fyrir fögrum konum. Odell Gardener og frú, amerísk, miðáldra lijón. Ungfrú Rrewster. nokkuð hryssingsleg piparnaey. Séra Stephen Lane, taugaóstyrkur prest- ur. Ilorace Blatt, framhleypinn kaupsýslu- maður). Rosamund kom inn. Hún sagði í afsökunartón: „Mér þykir það leitt — en það er kannske ekki einu sinni vert að ómaka yður með því“. „Hvað er það, ungfrú Darn- ley?“ sagði lögreglustjórinn, og benti á stól. „Þakka yður fyrir, ég þarf ekki að setjast. Eg ætlaði bara að leiðrétta það sem ég sagði, að ég hefði verið úti á Sunny Ledge, allan morgunin. Það var ekki alveg rétt. Ég gleymdi því alveg, ;tð ég skrapp snöggvast heim í gistihúsið“. „Um livaða leyti v<ir það?“ „Það hefur verið um það bil fimmtán mínútum yfir ellefu. Ég hafði gleymt að taka nteð mér sólgleraugu, og mér fannst viss- ara að hafa þau“. „Fóruð þér beina leið upp í herbergi yðar, og strax til baka aftur?“ „Já — það er að segja, ég leit snöggvast inn til Ken — Mars- halls. Ég heyrði í ritvélinni hans, og fannst það undarlegt af hon- um að vera að skrifa í þessu in- dæla veðri. Ég var að hugsa um að taka hann með“. 54 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.