Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 31

Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 31
spurnin á „undrahármeðalinu“, að arðurinn varð' 1.000.000 doll- ara á noltkrum árum. Milli 1880 og 1890 héldu syst- urnar stöðugt áfram að sýna hár sitt og græddu feiknin öll. I einkalífi sinu, þegar þær þurftu ekki að koma opinberlega fram, voru þær mjög einrænar og fá- skiptar. Árið 1893 byggðu þær sér for- kunnarfagurt hús, ekki langt frá þeim stað, þar sem bernskuheim- ili þeirra var. Húsið var í rococo- stíl, með stórum gluggum, svöl- um og yfirleitt öllum þeirra tíma þægindum, sem hægt var að fá fyrir peninga. Þrjatíu þúsund dollurum eyddu systurnar í það að koma upp grafkapellu fyrir fjölskyld- una í Glenwood-kirkjugarði. Svo var það skyndilega, að ský dró fyrir hina skæru ham- ingjusól systranpa. Naomi og Isabella höfðu einar gifzt og eignazt heimili út af fvr- ir sig. Naomi dó árið 1895, og var grafinn í kapellunni. Næsta áfallið var það, að maður ísa- bellu lézt, franskur aðalsborinn maður, Frederick Castlemaine. Castlemaine var allgóð skytta og sat iðulega úti á svölunum i Sutherland-herragarðinum og lék sér að því að skjóta fugla á flugi. Dag nokkurn varð honum það á að skjóta hjólspælana undan vagni bónda nokkurs, er fór þar fram hjá. Honum varð svo rnikið um þetta, að hann snéri byssunni að sjálfum sér og miðaði í hjartastað. Hann lézt á svipstundu. Við sjálfsmorð Castlemains kom sérlyndi systranna betur í ljós en áður. Isabella harðneitaði að afhenda mann sinn til gi'eftr- unar. Líkið var um kyrrt í húsinu í tíu daga, unz yfirvöldin fyrir- skipuðu, að það skyldi flutt burtu. Árum saman eftir þetta, eða allt til 1914, er ísabella lézt, hélt hún þeim upptekna hætti að fara gangandi að næturlagi um þvera borgina upp í kirkjugarð, til þess að geta setið við gröf manns síns unz birti. Yfirvöldin lentu sömuleiðis í deilum við þær systur, sem eftir lifðu, þegar Sarah lézt árið 19i9. Þau urðu að gangast í því að líkið yrði grafið. Jafnvel dauði lumda og ann- arra uppáhaldskvikinda olli systrunum miklum og sárum vonbrigðum. Lát lmndsins í hús- inu kostaði virðulega útför með blómum, silkiborðum og auð- vitað — líkkistu. Reikningurinn fyrir jarðarför liundsins varð fimm hundruð dollarar. Ymiskonar aukaútgjöld og óþarfi olli því, að allt það fé, sem HEIMIL'SRITIÐ 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.