Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 23

Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 23
kom saman um, að hún gæti ver- ið um tvítugt. Carey komst að því, að hún talaði ekki sérlega góða ensku, frönsku ekki heldur, svo útkom- an varð kátbroslegur blendingur beggja málanna. Stundum vissi hún ekkert hvað hún átti að' segja og leit umhverfis sig eftir hjálp frá manni sínum, Kiang eða Carey sjálfum, og hann fann til innilegrar meðaumkunar með henni, því hún var svo mikið barn. Það var hræðilegt fyrir hana að vera gift Chu. Æska liennar og sakleysi átti ekki við djöfullega lævísi hans. „Majór Carey, þér vera hér hvað lengi?“ sagði hún. Þau stóðu hlið við hlið' og meðan hún spurði horfði hún niður á lítið, grænt goðalíkneski, sem hún hélt á. „Einn mánuð“, svaraði Carey. Hún var svo smávaxin, að hann gat horft beint niður á höfuð hennar með slétta, kolsvarta hár- inu. „Fjórar vikur, það' vera tími blómanna“, sagði hún og leit upp á hann með undarlegu bliki í skásettuin, dökkum augunum. „Aðeins fjórar vikur, það er stutt sumar“, sagði hann dálítið ruglaður. „Tími blómanna, hann alltaf vera stuttur — ekki satt? Eins og hamingjan, hún alltaf vera burtu áður við v'ita af, og ef við ekki vera fljót, við aldrei vita það!“ „Tndæla, litla barn“, hvíslaði hann ósjáKrátt, og það var ekki fyrr en seinna, sem hann gerði sér ljóst, hve óvarkár hann hafði verið. Hún leit snöggt á hann og gekk svo á undan honum inn í stóru stofuna, þar sem Chu, Faulkner og Iviang sátu og röbb- uðu. Carey var undarlega órótt, og hann starði stöðugt á hana, og honum gramdist, þegar hún kallaði allt í einu á Kiang til sín. Hún daðraði við hann og leit til lians með þýðingarmiklu ást- leitnu brosi. „Hún er dásam.legt, dreym- andi barn — og það er skelfilegt að' hugsa til þess, að hún skuli vera gift óþokka eins og Chu“, sagði hann við Faulkner á heim- leiðinni, og vinur hans Ivfti brún- um og sagði hugsandi: „Maður ætti ekki að dæma um of eftir ytra útliti, vinur minn. Eg fyrir mitt leyti skal gjaman veðja um, að hún gefur manni sínum ekk- ert eftir í brögðum og slægð!“ CHU og kona hans voru ein í stofunni. Augu Ivínverjans glóðu, það skein í hvítar tenn- urnar í ógeðslegu glotti, og hann urraði: „Jæja, frú mín, svo þú dað'rar við Kiang!“ Hún leit á hann þögul og virðuleg, hann HEIMILISRITIÐ 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.