Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 36

Heimilisritið - 01.06.1948, Blaðsíða 36
rannsaka þá svo hún sæi. Eina ábyrgðin, sem firmað gat tekið á þessum sokkum, sem seldir voru langt undir sannvirði, var sú, að' þeir væru gallalausir, þeg- ar þeir væru afhentir. Á I-IVERJUM degi drakk Helen kaffi í borðstofu yfir- mannanna . .. og það var engin tilviljun, að hún gerði það ætíð á sama tíma og Gordon Hanna- way yngri. Gordon var hár og ljóshærður . .. og líktist föður sínum að- eins að einu leyti: Þeir höfðu báðir brennandi áhuga á verzl- uninni. Þeir litu eldd aðeins á firmað sem tekjulind. Þeir höfðu báðir á tilfinningunni, að það væri lifandi vera — það var verk Hannaways gamla. Hann hafði stofnað verzlunina og séð hana vaxa, og það gladdi hann, að sonurinn leit á verzlunina og starf sitt í hennar þágu með sama hátíðleik. Gordon var þegar setztur við borðið', sem á hverjum degi var lagt á fyrii þau tvö. „Þú kemur seint", sagði liann og brosti til hennar. „Það komu nýjar vörur, og af því að fremur lítið var að gera í dag, notaði ég tækifærið til að koma þeim fyrir á sínum stað“. „Iíelen. Eg er að hugsa um að tala við pabba í kvöld“. „Ó, tekur það því, Gordon? Þú veizt vel hver árangurinn verð'ur“. „Helen! Ég er bráðum 28 ára. Pabba kemur þó varla til hugar, að liann geti ráðið yfir mér eins og smádreng“. „Nei, ef til vill ekki. En ég hef unnið hér svo lengi, að ég er farin að þekkja hann. Hann er metorðagjarn — og þú ert hans stolt“. Hún leit til lians brosandi — en augun voru alvarleg. „Veiztu hvað ég heyrði um daginn? Að' faðir þinn ráð- geri að sameina firmað annarri verzlun. Og svo átti um leið að sameina þær tvær fjölskyldur, sem eiga verzlanirnar". Gordon roðnaði. „Ég veit vel, hvað þú átt við, Helen. Það er Tízkuhúsið — og hann hefur dreymt um, að ég trúlofist dóttur Hartley gamla, sem á það. Ég hef þekkt Vivi- enne í mörg ár — alveg frá því við vorum börn. En ég hef aldrei getað' hugsað mér hana sem lífs- förunaut“. „Ég stend eiginlega verr að vígi, Gordon“, sagði hún og brosti hikandi. „Þú sérð mig að- eins í dökkum vinnuklæðum — en hana hittir þú, þar sem veizl- ur og gleðskapur er á ferðum — þegar hún er klædd dýrum kjól- um“. 34 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.