Heimilisritið - 01.12.1948, Qupperneq 24

Heimilisritið - 01.12.1948, Qupperneq 24
S£ nýkomni var hár, grann- vaxinn náungi með ljóst hár og ferkantað andlit, sem kom mér kunnuglega fyrir, en ég gat ekki í augnablikinu munað hver hann var. Hann var manndráparaleg- ur á svipinn, og ég sá hólk undir flagsandi sportjakkanum, sem hann var í, festan í reim undir handleggnum. Hann leit í kringum sig og spurði: ,,Hvar eru hinir þrír, Roseoe?“ Roscoe Miller, það er ég- „Hvert í......!“ Þarna kom hann mér alveg á óvart. „Hvern- ig veiztu hver ég er?“ „Hvað er að, Roscoe, ætlarðu að telja mér trú um, að þú þekk- ir ekki gæjann, sem kom þér fyrst á sporið í þessari starf- semi?“ Þú hefðir getað' slegið mig í rot með fjöðurstaf, svo forviða varð ég. „Þú meinar þó ekki hann Víga-Rogers?“ En ég sá nú að sá var maðurinn. „Hvar hef- ur þú alið hundinn síðastliðin tíu ár? Ég hélt að þú hefðir fengið þinn skammt í Chicago“. Hann svaraði: „Oh! Ég hef tekið' hvíld frá störfum, til þess að láta þau mistök gleymast, svo að ég hafi ekki lögguna á hæl- unum alla ævi. Ég hef haldið mig utan landhelgi þessi tíu ár síðan“. „Jæja þá, hvað segirðu í frétt- 22 um?“ segi ég sí-svona, „og hvað er þér nú á höndum?“ „Ö, ég á eftir að ljúka einu verki, og svo dreg ég mig aftur í hlé“. „Akkúrat! Hvernig verk er það? Verið getur að þú þurfir kannske hjálpar, og hérna hef ég fjóra góða stráka. Ég hugsa að þú kannist við Mílu-fjarlægð hérna, og Joe. Og svo eru það þeir Jinks Maddox, og Bill Chevers sem verið hefur með mér í fjögur ár“. Þetta sagði ég, eftir að strákarnir voru aftur komnir fram úr felustöðum sín- um. „Halló, strákar“. Jinks sagði: „Þú veizt, Rog- ers, ég hef heyrt margt um þig og ef þú þarfnast aðstoðar þá reiknaðu með mér“. „Ég læt þig vita seinna, ef ég þarf á hjálp þinni að halda. En í auknablikinu skulum við minn- ast liðinna daga, hinna gömlu, góðu daga“. Svo settust allir niður, en ég fer fram í eldhúsið og sæki dá- lítinn ís, sódavatn og whisky- lögg, og fer síðan inn til þeirra aftur. Þegar ég er búinn að fá mér stól, setztur út við gluggann og lít á Rogers, segir hann: „Heyrðu, Roscoe, hefurðu gleymt því, sem ég sagði þér um manndráp við vinnu þína?“ HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.