Heimilisritið - 01.12.1948, Qupperneq 58

Heimilisritið - 01.12.1948, Qupperneq 58
svaraði engu. „Ef til vill óskar hún, að ég láti hana vera eina“, hugsaði Jana. Ungfrúin settist skyndilega upp, reiðileg á svip. „Af hverju starið þér á mig?“ „Ég — ég hélt að' þér þyrftuð ef til vill á mér að halda“, stam- aði Jana. „Þyrfti yðar við?“ Ungfrú Blaithe spratt á fætur. „Þyrfti yðar við? Þér kölluðuð mig Díönu, eða hvað? Það er allt yð- ur að kenna. Þér — þér —“. Hún greip diskinn með skilaboð'- unum og kastaði honum að Jönu. Jana beygði sig. Hún heyrði diskinn molna á veggnum fyrir aftan sig og ofurlítið brot lenti á hálsi hennar. Hún missti stjórn á sér. Hún vissi ekki, hvernig tímaritið komst í hendur henni. En allt í einu flaug það í loftinu og hæfði ungfrú Blaithe beint í höfuðið. Hún féll aftur á bak, greip höndunum um ennið og starði á Jönu með' furðu og hryllingi. Það varð óþægileg þögn með- an þær horfðust í augu. Jana skalf á beinunum, en hún fann ekki til iðrunar, og enginn mátt- ur í veröldinni hefði getað kom- ið henni til að biðja afsökunar. Spenningin varð næstum ó- þolandi. Andlitsdrættir ungfrú Blaithes voru stirðnaðir. Hún starð'i á Jönu frá hvirfli til ilja og sömu leið til baka. Svo hló hún stuttum móðursýkishlátri og spurði, eins og hún sæi Jönu nú í fyrsta sinn: „Hver eruð þér?“ „Jana“. Aðeins skírnarnafnið, eins og faðir hennar sagði jafnan, er móðir hennar kvartaði undan þverlyndi hennar. Hún var eft- irlætisbarnið hans og „Jana“ þýddi ætíð í munni hans eitt- livað ákveðið' og óumbreytan- legt. Þannig sagði hún það sjálf nú. Hún var með tárin í augun- um, en henni kom ekki til hug- ar að líta undan. „Þér eruð ekki þjónustu- stúlka“. „Nei“. „Hvað voruð þér til þessa?“ „Stúdent. í Evrópu. Ég hef aðeins verið hér í fáeinar vikur“. „Og þér eruð ekki svissnesk, heldur?“ „Ég sagði það bara —“..Jana stamaði og roðnaði. „Ég er aust- urrísk“, bætti hún við. „Frá Kitzbúhel“. „Frá Ivitzbuhel“, ehdurtók ungfrú Blaithe. Það birti ofur- lítið yfir svip hennar. Svo sagði hún Jönu að setjast og hallaði sér sjálf aftur á bak í rúmið. Það' tók ungfrú Blaithe ekki langan tíma að komast að því, sem henni lék forvitni á að vita. Það var ekki mikið, hugsaði 56 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.