Heimilisritið - 01.01.1949, Qupperneq 25

Heimilisritið - 01.01.1949, Qupperneq 25
Smúsaga ejlir WALTER WHITE GUÐM. G. HAGALÍN þýddi BOBB VAIl að búa sig undir brottför sína til Cambridge-há- skóla. Hann var í bezta skapi og blístraði glaðlega, meðan hann var að taka saman dótið sitt. Það var ekki aldeilis dónalegt að eiga þess kost að fara að heim- an og stunda háskólanám í Boston. Hann hafði alltat' þráð' að komast þangað norður, dvelja þar langdvölum og fá að kynn- ast allri þeirri dýrð, sem hann Ungur blökkumaður fram að þessu hafði einungis heyrt talað um eða kynnzt af bókum. Hann skyldi sannarlega gæta sín á því að láta sig ekki henda nein af þeim bat-nalegu heimskupörum, sem hann hafði lesið um í sögum, er fjölluðu uin líf nemenda í heimavistarháskól- um. Hann hafð'i kynnzt of mörgum af skuggahliðum lífsins til þess að hann færi að eyða sínum tíma í barnabrek. Já, hann ætlaði sér að stunda námið af eins miklu kappi og honum væri unnt og taka hvert prófið öðru betra, svo að ma'mma hans og Kennett gætu verið stolt af honum. Hann ætlaði sér meira að segja að taka þátt í náms- skeiðum á sumrin, svo að hann gæti lokið öllu náminu á tveim HEIMILISRITIÐ 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.