Heimilisritið - 01.01.1949, Blaðsíða 35

Heimilisritið - 01.01.1949, Blaðsíða 35
fá íbúðina? Richard Stern Hún leit á liópinn, sem kom hlaupandi og síðan á unga manninn. „Já, megwrn við' það?“ spurði hún, og Sylvester kinkaði koili og hélt af stað á undan þeim. ÍBÚÐIN VAR ljómandi skemmtileg. Húsgögnin í setu- HEIMILISRITIÐ stofunni voru hin smekklegustu og í svefnherberginu var gríðar- mikið hjónarúm. Það rumdi í unga manninum þegar hann sá það. „Eg verð þá að sofa í legu- bekknum í setustofunni. Ég var að vona, að hér væru tvö rúm“. TJnga stúlkan snéri sér að hon- um alveg æf. „Ef það skyldi hafa hvarflað að' yður . . .“ Pilturinn hristi höfuðið og tók fram í fyr- ir henni: „Nei, slíkt hefur mér ekki til hugar komið. Ég sef á legubekknum, það verður sjálf- sagt fyrirtak. Það er a. m. k. betra en að sofa í einhverjum skemmtigarðinum, en það hefði ég orðið að gera, ef ég hefð'i ekki rekist á þetta“. Sylvester ræskti sig svo lítið bar á. „Viljið þið sjá meira?“ I flísalögðu baðherberginu var bæði baðker og steypa, og pilt- urinn leit ánægjulega á steyji- una: „Fvrirtak, mér þykir ágætt að fá mér steypibað!“ „Og mér þykir kerlaug betri“, sagði unga stúlkan. „Það er prýð'ilegt! Þér notið þá kerið en ég steypuna. Þá not- ast að hvorttveggju“. Þau fóru fram í eldhúsið og þar var svolítið skot þar sem liægt var að borða. „Þetta er allt ljómandi gott, finnst yður það ekki?“ Unga stúlkan svaraði ekki. „Jæja, þetta er þá allt í lagi“, 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.