Heimilisritið - 01.01.1949, Side 35

Heimilisritið - 01.01.1949, Side 35
fá íbúðina? Richard Stern Hún leit á liópinn, sem kom hlaupandi og síðan á unga manninn. „Já, megwrn við' það?“ spurði hún, og Sylvester kinkaði koili og hélt af stað á undan þeim. ÍBÚÐIN VAR ljómandi skemmtileg. Húsgögnin í setu- HEIMILISRITIÐ stofunni voru hin smekklegustu og í svefnherberginu var gríðar- mikið hjónarúm. Það rumdi í unga manninum þegar hann sá það. „Eg verð þá að sofa í legu- bekknum í setustofunni. Ég var að vona, að hér væru tvö rúm“. TJnga stúlkan snéri sér að hon- um alveg æf. „Ef það skyldi hafa hvarflað að' yður . . .“ Pilturinn hristi höfuðið og tók fram í fyr- ir henni: „Nei, slíkt hefur mér ekki til hugar komið. Ég sef á legubekknum, það verður sjálf- sagt fyrirtak. Það er a. m. k. betra en að sofa í einhverjum skemmtigarðinum, en það hefði ég orðið að gera, ef ég hefð'i ekki rekist á þetta“. Sylvester ræskti sig svo lítið bar á. „Viljið þið sjá meira?“ I flísalögðu baðherberginu var bæði baðker og steypa, og pilt- urinn leit ánægjulega á steyji- una: „Fvrirtak, mér þykir ágætt að fá mér steypibað!“ „Og mér þykir kerlaug betri“, sagði unga stúlkan. „Það er prýð'ilegt! Þér notið þá kerið en ég steypuna. Þá not- ast að hvorttveggju“. Þau fóru fram í eldhúsið og þar var svolítið skot þar sem liægt var að borða. „Þetta er allt ljómandi gott, finnst yður það ekki?“ Unga stúlkan svaraði ekki. „Jæja, þetta er þá allt í lagi“, 33

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.