Heimilisritið - 01.01.1949, Qupperneq 40

Heimilisritið - 01.01.1949, Qupperneq 40
en maðurinn hlaut að hafa rétt fyrir sér. „Við' skulum gera það“, sagði Johnny. Og er málið hafði verið útkljáð, skildu þau. Klukkan hálffjögur var kom- in hellirigning. Lib hafði í mörgu að snúast og hún sá mik- ið eftir því að hún skyldi ekki hafa þegið bílinn, fyrst Johnny var svo vingjarnlegur að bjóða henni hann. Hann hafði sagt, að honum væri ekkert að vanbún- að'i að fara gangandi. En hún vildi ekki vera neinum háð, og það réði úrslitum. Nú var hún orðin hundblaut. Johnny sat í stofunni þegar hún kom heim. „Flýtið yður nú að fara úr votu og fá yður heitt bað“, sagði hann, þegar hann sá liana blauta og aumingjalega. „Eg skal hita handa yður púns á meðan“. „Þakka yður fyrir, en ég get komist af hjálparlaust. Eg þarf ekki á neinni barnfóstru að halda!“ Hún fór inn í svefnherbergið', og þegar hún lét hurðina aftur á eftir sér skrölti í einhverju. Það var öryggisfesti, og einhverra hluta vegna varð hún alveg æf þegar hún sá hana. Hún skellti á eftir sér hurðinni. Hana langaði feykilega í heitt bað og hlýjan sopa, en hún var of þver til að játa það. Hún háttaði sig, fór í náttfötin og skreiddist síðan upp í, skjálfandi af kulda. Ur stofunni heyrðist hvorki stuna né liósti. Henni leið fjarskalega illa um nóttina. Um morguninn heyrði liún að vatn rann í bað'kerið og Johnny var að raula þar frammi. Hann var víst að raka sig. Skömmu síðar barði hann að dyrum hjá henni. Hún reyndi að svara, en kom naumast upp nokkru hljóði fyrir hæsi. Aftur \Tar barið. „Opnið þér dyrnar!“ sagði Johnny höstug- ur. „Þær eru opnar“, stundi hún. „Farið þér!“ En Johnny var nú kominn að rúminu og horfði á hana ösku- vondur. „Jæja, það var gott að' þér skylduð vera svo viliborin að læsa ekki dyrunum“. Hann þagnaði, en leit ekki af henni og sagði síðan: „Eg er búinn að út- búa heitt bað handa yður. Flýt- ið yður nú í það!“ „Nei, ég vil það ekki“, svar- aði Lib. Hann laut yfir hana, tók hana upp og setti hana á gólfið'. Henni fannst gólfið vagga undir sér, og hann varð að styðja hana svo að hún dytti ekki. Síðan ýmist studdi hann hana eða bar fram í baðherberg- ið. „Ef ég heyri ekki til yðar niðri 38 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.