Heimilisritið - 01.07.1954, Blaðsíða 19

Heimilisritið - 01.07.1954, Blaðsíða 19
uð — og stranglega var hegnt fyrir slíka glæpi — en flestar konur, sem eignuðust óskilgetin böm á gerræðisfullum tímum, kusu lieldur dauðann en með- ferð þá, sem þær áttu í vændum á góðgerðastofnunum. Gibbon átti þess ekki kost að koma auga á þær menningar- framfarir, sem fylgdu í kjölfar þess að geta stemmt stigu fyrir drepsóttunum. Hann bar sína eigin tíma saman við fortíðina. Hann horfði af tindi þeirra fram- fara, sem menningin hafði þó tekið, þvert yfir fúafen miðald- anna, til hinna rómversku há- borgar á gullöld sinni. Hann liafði f jarlægzt miðaldirnar nægi- lega til þess að geta horft yfir það myrkur þoku og þekkingar- leysis, sem yfir }>eim grúfði. Handan við þann ósóma, virtist tímabil Rómaborgar — þrátt fyrir pestir og drepsóttir — skært og hreint í Ijósi lærdóms og menningar. Hann hugsaði til miðaldanna, þegar hinir holds- veiku skriðu um stræti, þegar „svitasóttin“ geisaði og fólk þjáðist af „dansæðinu“. Hann hugsaði til þeirra tíma, er Italir köluð'u barnaveikina „garotillo“ — kyrkjarann —, og þau ár, sem við hann voru kennd. Hann sá fólk þorna upp í hita. berklanna, og liann sá fólk þjást af hinum t-----------------------------" Skilnaðarsök Frú Rubin, 32 ára gömul kona í Los Angeles, hefur fengið skilnað við mann sinn af þeim sökum, að hann hefur ekki viljað kyssa hana í tvö ár, af því hann taldi það óheilnæmt. «_____________________________/ „heilaga eldi“ og leita skrína hins heilaga Antóníusar til þess að leggja visna limi sína á klausturmúrana. Þegar Gibbon skrifaði sín verk, gat hann sagt með sanni, að hið rómverska tímabil, er hann hafði valið með- al aldanna, væri „það tímabil sögunnar, er mannkynið' hefði notið hvað mestrar velsældar og hamingju.“ Það er erfitt nú á dögum, þeg- ar farsóttum er að mestu lialdið í skefjum, að gera sér í hugar- lund þær ógnir, sem fyrrum fylgdu í kjölfar þeirra. Við' get- um einungis gert okkur nokkra hugmynd um þetta með saman- burði við þá farsótt, sem ennþá kemur upp með hverri kynslóð, en það er inflúenza. !Með nokk- urra ára millibili skýtur henni upp í hinum fjarlægari austur- löndum og þaðan breiðist hún út hægt en örugglega umhverfis jörðina sem landfarsótt. Um það bil 400 af hverjum 1000 manns taka veikina, en af þess- JÚLÍ, 1954 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.