Heimilisritið - 01.07.1954, Qupperneq 58

Heimilisritið - 01.07.1954, Qupperneq 58
Danslagatextar Haukur Morthens valdi EITT FÁTÆKT LJÓÐ VIÐ LÍTIÐ LAG Lag: Þórhallur Stefánsson. Texti: Ornólfur 1 Vík. Eitt fátækt ljóð við lítið lag mér líður seint úr minni. Það fæclclist sumarfagran dag við fyrstu okkar kynni. Og Ijóðið það var ljúft og milt um litla stúlku og ungan pilt, er höfðu saman hjörtun stillt á heillabrautu sinni. Og ljóðið mitt við lagið þitt fær líf í höndum þínum. Það hefur rnarga stund mér stytt og stefnir huga mínum að öllu því, sem áður var, er okkar fundum saman bar. Það geymjr mætar minningar í munarómi sínum. Ó, láttu litla ljóðið mitt sem lengst í hug þér búa og litla þýða lagið þitt með líknsemd að því hlúa. Því ljóðið það er Ijúft og milt ,um litla stúlku og ungan pilt, sem höfðu saman hjörtun stillt og hvert á annað trúa. í FAÐMI DALSINS Lag: Bjarni J. Gislason. Texti: GuÓmundur Þórðarson. Fögur voru fjöllin hér, fram í dalnum léku sér marga æskuunaðsstund yngissveinn og fögur sprund. Hlupu frjáls um holt og mó, höfðu í blómalautum skjól, bundu kransa, brostu, eins og blóm við sól. Bjartir lokkar léku í Ijósi sólar dægrin löng. Þá var ástin ljóðrænt lag, er lífið söng Fegurð enn á fjöllum býr, — faðmur dalsins grænn og hlýr. Sveinar enn þar fara á fund við fögur sprund. 56 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.