Heimilisritið - 01.07.1954, Síða 45
að sönn ást er einlæg og ósín-
gjöm. Ef ytri ástaratlot eru mis-
notuð af ásettu ráði í tiírauna-
skyni til að valda spenningi, þá
eru þau fölsk og óeinlæg, og
mannskemmandi.“
„Eg held ég skilji þetta,“ sagði
Dídí. „En því vilja ekki allar
stúlkur vei’ða eins og þú vilt, að
ég verð'i? Af hverju fara fjórar
eða fimm stelpur í skólanum út
með hvaða strák, sem biður þær,
til að kela við hann?“
„Eg geri ráð fyrir, að hinir
unglingarnir kalli þær lauslátar,“
sagði ég. „Og þú mátt vita, að
þær vita það sjálfar. Og heldurðu
að þær myndu ekki gjarnan vilja
vera vinsælar af einhverjum öðr-
um ástæðum, ef þær gætu? Svo-
nefndar vandræðastelur eru það
■venjulega, af því þær eru óham-
ingjusamar. Ef til vill er eitt-
livað að heimilislífinu hjá þeiin.
Þær eru oft í örvæntingarfullri
leit að ástúð, sem þeim hefur
aldrei verið veitt.“
Það varð löng þögn. Svo sagði
Dídí: „Eg er fegin, að þú skulir
vera manuna mín. Eg er fegin,
að okkur kemur öllum svona vel
saman, og þú segir mér þetta
allt.“
Hjarta mitt fylltist þakklæti,
og ég sagði: „Eg er líka fegin að
eiga svona góða og fallega dótt-
ur, og ég vona að við verðum
alltaf vinir, sem hjálpum hvorri
annarri í hvaða vanda, sem að
höndum ber.“
„Já, niannna," sagði Dídí, og
þar með endaði samtal okkar.
Við tökum það upp seinna,
þegar ný tilefni gefast. Uppeldi
er áframhaldandi braut, bæði
fyrir barnið og foreldrið. En við
dóttir mín getum talað saman
hispurslaust. Og það er mest um
vert! *
„Hef ég nokkurn tíma sagt þér frá
honum afa mínum? Ilann var mannæta!!!“
JÚLÍ, 1954
43