Heimilisritið - 01.07.1954, Qupperneq 33

Heimilisritið - 01.07.1954, Qupperneq 33
þrem fjórðuhlutum af því ofan í Stevvart. Síð'an óku þeir allt h\rað af tók til hótelsins, þar sem læknir skar í bitið á augabragði. IJað var á síðustu stundu, en Stewart var ungur og hraustur, og hann jafnaði sig. — Og frú Barton? Finucane vætti varir. — Æijá! Hún gerði það, sem ég hafði sjálfur ráðlagt Stevvart: hún fór. Oðara en Stewart var úr allri hættu, en það' var hann næsta dag, — þú væizt, að eftir svona bit er það annað h\rort. líf eða dauði — yfirgaf hún hótelið án þess að vitja hans meir. Að svo miklu leyti sem ég veit, hafá þau aldrei sézt síðan. Hann stundi og hristi höfuðið. — Vesalings maðúrinn, tautaði hann. — Það leið langur tími áð- ur en hann jafnaði sig eftir þetta atvik. Finucane þagnaði. Neðan frá uppgraftarsvæðinu barst söngur Arabanna: IÁfvana í brjósti viér hvikar hjartað. Míns hugljúfa augu ég sé aldrei meir. Nefhljóða og hjáróma radd- irnar titruðu í eyrum okkar. Minn hugljúji yfirgaf mig, hljómaði viðlag fjöldans aftur og aftur. — Við verðum að fara að koma okkur heim í matinn, sagði Finucane skyndilega. — Verka- mannahópurinn teknr sér nú nú hvíld. Hann strauk hendi yfir augun. — Þetta fjárans ryk sezt í augun á manni, bætti hann við önuglega. A handarjaðri lians rétt ofan við litlafingur sá ég tvo fjólu- bláa bletti, tengda með löngu hvítu öri. F.LÍAS MAK þýddi. Ráðning á maí-krossgátunni LÁRÉTT: i. kúla, 5. cspar, 10. aska, 14. æðin, 15. ljúka, 16. fjár, 17. tind, 18. fóarn, 19. lóin, 20. trallar, 22. and- vana, 24. cir, 25. snara, 26. saggi, 29, aka, 30. ákast, 34. unnt, 35. svo, 36. sparka, 37. kný, 38. gúa, 39. æla. 40. mct, 41. kappar, 43. stó, 44. narr, 45. aðall, 46. bit, 47. horfa, 48. alein, 50. sót, 51. kunnast, 54. cplavín, 38. ótæk, 59. paufa, 61. lcsa, 62. fala, 63. angur, 64. cfar, 65. snar, 66. Ragna, 67. girt. LÓÐRÉTT: 1. kætt, 2. úðir, 3. lina, 4. andlcgt, 5. Elfar, 6. sjór, 7. púa, 8. akrana. 9. ranna, 10. aflvaka, 11. sjóa, 12. káin, 13. arna, 21. LII, 23. drápa, 25. sko, 26. sukka, 27. annað, 28. gnýpa, 29. Ava, 31. armar, 32. skrcf, 33. Tatra, 35. súr, 36. sló, 38. galla, 39. ætt,^(i. plankar, 43. sin, 44. notaleg, 46. bitana, 47, hól, 49. cspar, 50. spara, 51. kófs, 52. utan, 53. næla, 54.' cfun, 55. vefi, 56. ísar, 57. nart, 60. ugg. JÚLÍ, 1954 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.