Heimilisritið - 01.07.1954, Blaðsíða 4

Heimilisritið - 01.07.1954, Blaðsíða 4
við viljum gera allt sem við get- um fyrir gestina, að þurfa að baslast með hálfgerða gallagripi í þjónustustörfunum, svo að allt fer í handaskolum.“ „Ætli mikil hætta sé á því, þegar þér haldið' í taumana, fröken Gunnþóra.“ Mæðudrættirnir við munn- vikin á ráðskonunni grynnkuðu við þessa gullhamra. Eg held, að hún hafi farið heldur hressari af mínum fundi. Eg kveikti mér í sígarettu, opnað'i gluggann, hallaði mér út í gluggakistuna og horfði út. Greinilega var vor í lofti. Blái liturinn í Esjunni var orðinn djúpur og hlýr, sunnan frá Tjörninni barst kliður kríunnar yfir bæinn. Brumin á runnun- um handan við völlinn voru far- in að grænka og jafnvel hingað upp barst ilmur, sem hvergi er ferskari en af birkinu hér á Is- landi. Eg tók nauðsynlegasta far- angurinn upp úr töskunum og skipti um föt. Svo ætlaði ég út í bæinn til að heilsa gömlum kunningjum. Eg gekk niður stigana. A þeim var dregill með sama lit og uppi á ganginum. A handriðinu og í hornunum var komið fyrir ým- iss konar pottblómum, grænum og blaðmiklum. Og á efsta stiga- pallinum stóð stúlka og sneri baki að mér. Hún laut áfram og var eitthvað að dunda við stórt pottblóm, sem stóð í horninu. Það var eitthvað í fari þessarar stúlku, sem fékk mig til að staldra við' sem snöggvast, og nú sá ég, að hún var að strjúka ryk af blóminu og virtist gersamlega sokkin niður í þetta verk. Hvít- ir, grannir fingurnir fóru var- færnislega, nærri því kjassandi um blöðin hvert af öðru. Aldrei hafði ég séð hlynnt að blómi með meiri alúð. — Hún hafði víst lokið við að strjúka af efri hluta jurtarinnar, því að nú kraup hún á kné og fór að hlúa að' neðstu greinunum og sópa mold að stilk- unum. „Hvers vegna eruð þér að þessu?“ spurð'i ég dálítið undr- andi. Hún spratt á fætur í ofboði og leit á mig stórum. óttaslegn- um augum. Þetta var kornung stúlka, efalaust innan við tví- tugt, lítil og föl, dálítið freknótt, með korngult hár. „Eg — ég veit ekki . . .“ stam- aði hún vandræðalega. Eg brosti hlýlega til hennar til að draga úr skelfingu hennar. „Þykir yður gaman að hlúa að blómum?“ „Já,“ svaraði hún lágt, ,.og svo líð'ur blómunum svo illa 2 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.