Heimilisritið - 01.07.1954, Page 48
siglið' og sagði merkilegar sögur
um heitar uppsprettur á fjar-
lægum suðurhafseyjum, þar sem
hægt var að fá tuttugu banana
fyrir pennyið, og af því, þegar
hann háði einvígið við Prússa í
Ivaíró. Heimsmaður, kurteisin
uppmáluð, kvennagull — í
stuttu máli sagt, Cosmo frændi
var geysilega hrífandi maður.
_Sá eini, sem ekki lét hrífast af
Cosmo frænda, var hinn frænd-
inn, Silas.
— Þú hefur nú flækzt úr ein-
um staðnum í annan, átti hann
til að segja, en ekki er það' svo-
sem neitt, sem þú hefur afrekað.
— Ekki það? Ég hef ferðast
um hálfan hnöttinn, Silas, á
meðan þú hefur húkt hér og
ræktað verðlaunuð stikilsber.
— Að vísu, mælti Silas, að
vísu. En maður hefur nú engan
annan til frásagnar um allt þetta
en sjálfan þig. Þrátt fyrir allar
'þær upplýsingar, gætirðu alveg
eins hafa búið á matsölu í Brigh-
ton allan liðlangan veturinn.
— Silas, svaraði Cosmo
frændi, ég gæti sagt þér sögur frá
ýmsuin stöðum alveg héðan og
til Adelaide, sem myndu koma
þér til að spýta galli. Ymsum
stöðum, sem . . .
— Nú, segðu þær þá! Það er
enginn að banna þér það.
— Hlustað'u þá á. Hér er til
46
dæmis ein. í Assyríu er eyði-
mörk, þar sem enginn maður
hefur nokkru sinni stigið fæti,
og svo löng leið er yfir hana
þvera, að það myndi taka þrjú
ár að ríða þá leið á úlfalda. Dag
nolckurn . . .
— Hefur þú þá aldrei farið um
þessa eyðimörk?
— Nei, en . . .
— Andskotann ætli þú vitir
þá, hvort það' tekur þrjú ár?
— Jú, það er . ..
— Þarna sér maður, mælti
Silas. Hvað sagði ég ekki! Þú
heyrir talað um þetta, Cosmo,
þú heyrir öll ósköp, og þú hefur
víða verið, en þú hefur aldrei
framkvæmt nokkurn skapaðan
hlut. Talaðu heldur eitthvað' um
kveníolkið.
— Það var og!
— Hvað á rnaður að segja uni
þessa ástmey þína í Niee?
— Eg á enga ástmey í Nice!
— Þarna kemur það aftur.
Stendur heima. Eintóm stóryrði,
en ekkert framtak.
— Hún er í Monte Carlo!
— Nú, það er þá ekki'merki-
legra en það.
Cosmo frændi varp öndinni
þunglega, móðgaður í mikillæti
sínu, saup gúlsopa af víni Silas
frærida með sams konar svip og
hann gleypti rottueitur, slakaði
síðan á munnvikjunum aftur og
HEIMILISRITIÐ