Heimilisritið - 01.07.1954, Blaðsíða 47

Heimilisritið - 01.07.1954, Blaðsíða 47
Þeir draga ekki úr afrekum sínum, karlarnir, þegar þeir eru að rifja upp það, sem á dagana hefur drifið Krítað liðugt Smásaga eftir enska rithöfundinn HERBERT ERNEST BATES, frýdd af Elíasi Mar Silas og Cosmo frændur mínir voru hvor af sínum heimi; en samt var eins og þeir væru báð- ir runnir af sömu rót. Cosmo frændi var lítill og þéttvaxinn og bar uppsnúið yfirskegg, gull- baug á hægri hendi, vínrautt innsigli í gullúrkeðjunni og grænan Hamborgarhatt. Hann gekk við staf með gljáandi silf- urhandfangi og leit út fyrir að vera öldungis sá, sem hann var — geysilegur spjátrungur. Hafi Silas frændi verið hinn svarti sauður í öðrum fjölskylduhópn- um, þá var Cosmo það' í hinum. Hann lagði þann skelfilega hlut í vana sinn, sem ég geri ekki ráð fyrir, að nokkur hafi getað fyrír- gefið honum: að dveljast erlend- is á veturna. Þá sendi hann okk- ur landslagsmyndir með appel- sínutrjám í Mentone, flóanum við Neapel, Vesuvíusi, gondól- um Feneyja og sér sjálfum með stráhatt í Pompei á jóladaginn, og skrifaði glaðklaldcalega: „Held áfram til Hellas og Port Said á morgun, en lokatakmark- ið' er Ceylon.“ Sagt var, þótt enginn gæti fært á það sönnur, að hann ætti unnustu í Nice, og svo var talað um eitthvað hneykslisvert í sambandi við veru hans í Colombo. Þegar hann kom svo til baka að vor- inu ár hvert, hafði hann með- ferðis appelsínur, ferskar af trjánum, sikileyska Jeinnuni, austurlenzkar dúfur, skeljar úr suðurhöfum, kvartshnullunga blandna gulli og stríðsaxir frá hinum og þessum höfðingjum fjariægra þjóðflokka, að ó- gleymdum ágætum leiðbeining- um varðandi það, hvernig mað- ur ætti að fara að því að snæða spaghetti. Hann gældi við inn- JÚLÍ, 1954 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.