Heimilisritið - 01.07.1954, Blaðsíða 50

Heimilisritið - 01.07.1954, Blaðsíða 50
Hinni eðalbornn Lady Susannah. Þú manst þó eftir henni? — Ja, hvað er nú annars langt síð'an? — Það var veturinn níutíu og þrjú. Henni ættirðu að muna eftir. Hún var vön að aka niður til Harlington tvisvar í viku, á- samt ökumanni og í veiðivagni. Oft var hún í svartri kápu með rauðdoppóttum köntum. — Dökkhærð stúlka? — Alveg rétt. Svart mikið hár, og löng svört augnhár. Al- veg töfrandi. — Já, Silas, þegar þú segir það', þá ... — Bíddu nú hægur, Cosmo. Þú veizt náttúrlega, hvað fólk var vant að segja um þessa stúlku? — Ja ... — Að hún hefði aldrei litið hýru auga til nokkurs karlmanns á ævinni, mælti Silas frændi. Ekki viljað það, heldur. Verið köld eins og fiskur í sjó. Enginn þorði að snerta hana. Karlmenn höfðu þyrpzt að henni úr öllum áttum, frá London og hvaðan- æva. Allt kom fyrir ekki, Cosmo. Hún hélt bara kyrru fyrir í höll sinni, horfði út um gluggann og málaði mvndir. Þú manst þétta? — Já, ég . . . — Þú kannast Við höllina í Stoke? Hún stendur niðri við fljótið. — Ojájá, Silas, mjög vel, mjög vel. — Landareignirnar liggja svo til niður að ánni, mælti Silas. Sem sagt, þennan vetur hafði ég stundað’ smávegis veiðiþjófnað á þessum slóðum, lagt þar álanet og fáeinar vörpur að auki. Og um sexleytið einn morguninn kom ég gangandi meðfram 'hall- armúrunum með svo sem þrjá- ítu ála í körfu, þegar hún stöðv- aði mig. — Ja, hún. Stúlkan sú. Hún sat í gróp í múrnum með mál- aragrindina sína og málaði. Það var einmitt tekið að' birta, og þegar í stað gaf hún mér þær upplýsingar, að hún væri að mála sólaruppkomu yfir ánni. — Jæja, svo þér hafið verið að veiða í óleyfi, karlinn! sagði hún. En, hvað átti ég að segja? Eg átti einskis úrkosta. Hún hafði tekið mig í hnakkadrambið, og það vissi hún. — Hvað gerði hún? — Jahá, Cosmo, hún gerði nokkuð skrýtið. Hún segir: Eg skal engum segja frá þessu, ef þér viljið koma upp með mér í höllina og leyfa mér að mála vð- ur eins og þér komið fyrir. T þessum gamla klæðnaði og með álana — allt eins og það leggur 48 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.