Heimilisritið - 01.07.1954, Blaðsíða 34
Hefurðu ondlegt jafnvægi?
Andlegt jafnvægi er eitt af einkennum siðmenntaðs fólks. Þegar við
sýnum stillingu og jafnvægi hugans í daglegri umgengni við samborg-
ara okkar, færum við sönnur á vald okkar yfir tilfinningum okkar og
hugarhræringum. Kannske viltu prófa hugarjafnvægi þitt. Svaraðu þá
eftirfarandj spurningum Onnu Parsons. Fáirðu útkomuna 200 eða yfir,
stenztu prófið með prýði.
1. Ég svara ágætlega fyrir mig....................
2. Ég læt síður geðshræringar mínar í ljós cn
flestir aðrir, sem ég þekki ...................
3. Ef mér er komið í illt skap, þá cr allur dagurinn
eyðilagður fyrir mér ..........................
4. Eg er óttalega vandræðaleg(ur), þegar ég kynni
fólk ..........................................
5. Fólk, sem fjasar og lætur móðann mása, kemur
mér úr jafnvægi ...............................
6. Ég verð að minnsta kosú einu sinni í viku
þunglynd(ur) eða í sólskinsskapi ..............
7. Ég rcyni venjulega að sættast við þá, sem hafa
óvirt mig .....................................
8. Ég missi jafnvægið, ef rckið er á eftir mér ....
9. Vinir koma til mín til þess að jafna missætti sín
á miili .......................................
10. Mér finnst auðvelt að halda röddinni í skefjum,
ef ég lendi í hatrömmum rökræðum ..............
11. Ef ég hitti einhvern, sem mér geðjast illa að,
sýni ég afstöðu mína til hans í svipbreytingum
12. Mér finnst eins og ég sé heima hjá mér á flest-
um samkomum ...................................
13. Ég cr ósköp óframfærin(n), ef ég geng í gegn-
um hcrbergi í samkvæmi ........................
14. Það er sama, hvað ég reyni, mér finnst erfitt
að mæta einbeittu augnaráði....................
15. Mér er cðlilegt að rabba um allt og ekkert . .
Stnnd-
Já Nei tim
15 o 5
15 o ' 5
o 15 5
o 15 5
o 15 5
o 15 5
o 15 5
o 15 5
15 o 5
15 o 5
o í5 5
15 o 5
o 15 5
o 15 5
15 0 5
Samtals
32
HEIMILISRITIÐ