Heimilisritið - 01.07.1954, Blaðsíða 16

Heimilisritið - 01.07.1954, Blaðsíða 16
BRIDGE-ÞÁTTUR S: G 6 2 H: G84 T: 93 L: 7 5 43 2 S: Á D 10 9 7 H: K D 10 9 T: — L: K 1086 S: K 8 5 H: Á63 T: ÁKG 10742 L: — í skák þykja það oft glæsilcgustu vinningarnir, sem unnir eru með mikl- um mannfórnum. Hliðstæðar fórnir er stundum hægt að færa í bridge, cnda þótt þeir möguleikar uppgötvist sjaldn- ast fyrr en eftir á og fara oftast alger- lega framhjá mönnum. í meðfylgjandi spili sýndi Suður þó frábæra árvekni og skilning á hinni erfiðu aðstöðu, sem liann var í. Allir á hættu. V gefur. Sagnir gengu þannig: V sagði einn tígtd, A 2 lauf V 2 spaða, Á 3 tigla og V 3 grönd. N—S sögðu alltaf pass, þar til síðast að S doblaði lokasögnina. N. spilar út L3, sem tekinn er í borði með 9, S lætur tigul sjöið í. Sagnhafi spilar nú hjarta frá blindum og fær þann slag á drottn- inguna, fer aftur in í borðið á lauf og nú má S gæta sín, en hann cr vandan- um vaxinn og lætur hjarta ásinn í. Sá S: 43 H: 752 ^T: D865 L: ADG9 sagnhafi nú þann möguleika einan, að S hefði spaða kóng þriðja, spaða var spilað og fékk D þann slag, var nú enn farið inn í blindan á lauf. S sá hvcrt stefndi og losaði sig við spaða kóng í þann slag. Varð sagnhafi nú að láta í minni pokann og verða einn niður í spilinu. BRIDGEÞRAUT: S: 97 H: 97 T: Á96 L: D S: G 10 H: — T: D 8 7 L: K 10 7 S: ÁD8 H: — T: G 4 L: Á93 Hjarta tromp. S á útspil. N—S fá alla slagina. Lausn á slSnstu þraut S spilar trompi og svínar. N spilar hæsta laufi, scm S gefur tigul í og V trompar. S tckur næst á spaða ás. N fer ínn á tromp og tekur tigulsiaginn, komast A og V þá báðir í kastþröng. 14 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.