Heimilisritið - 01.07.1954, Side 53

Heimilisritið - 01.07.1954, Side 53
Heilræði fyrir húsmóðurina Krydd íná lielzt ekki geyma í bréfpok- um, ]>ví þá dofnar það fljótíega. Bezt er að geyma það á þurrum stað í vel lokuð- um gliisum eða dósum. ★ Iárfur og ormar skríða út. úr salathöfði, •ef það er látið í veikt saltvatn og rót’ui látin standa upp. ★ Ef ostur er orðiun þurr og harður, er gott að láta hann Hggja um stund í ósoð- Inni mjólk, láta svo mjólkina drjúpa af honum og þurrka af lionum með hreinum klút. ★ Þrátt smjör mé nota, að minnsta kosti til þess að steikja í, ef það er hnoðað í mjólk eða vatni, sem örlítið af sódadufti <?r leyst í. ★ I smjöri á að vera 80% mjólkurfita. Eituna má prófa með því að bræða lítið eitt af smjöri í glasi (bezt í vatnsbaði). Neðst í glasinu á að vera vatn og salt, eða Jiæstum því *£. lduti vökvans, en •%, hlutar eiga að vera bráðið smjör. ★ Stálhúsgögn á aldrei að fægja, heldur íiðeins nudda með Jnirri tusku eða skinni. ★ Gott ráð er að láta kamfórumola )' kass- suin eða skúffuna, þar sem silfurmunir eru gevmdir. Þá helzt silfrið fagurt, og þarf síður að fægja það. ★ Ef rjómi vill ekki þevtast, er gott ráð að láta svolítið smjör í liann, hezlt ósaJt- að. — Rjóminn þeytist fyrr, ef lítið eitt af strásykri er látið í hann. Spanskgræna næst af látúni og kopar með salmíaksblöndu ★ Grænir tómatar þroskasl og roðna, ef sól er látin skína á þá. ★ Ef rúðurnar eru stroknar með klút, vættum í steinoliu, setjast flugur ekki á ])ær. ★ Gott ráð til að verjast flugum, er að lofta lierbergin vel að kvöldi og ýra vel íneð ediki eða Flit. — Einnig er ágætt að blanda saman teskeið af formalíni og 1. af mjólk á undirskál og setja brauðbita, sem sykri Ifefur verið stráð á, í miðja skálina. Flugurnar deyja í formalínblönd- unni. ★ Ef ósvikinn demant er látinn í vatns- glas, fær hann á sig hvítan blæ. Gler er hins vegar erfitt að greina í vatninu. ★ Ef prófa skal gæði drykkjarvatns, er bezt að láta það á hreina fhisku til þriðj- unga og setja eina teskeið af strásykri í l>að. Flaskan er svo látin standa með tappa á hlvjum stað í nokkra daga. Ef vatnið verður gruggað eða mjólkurlitað, er það óhollt, en sé ]>að lært er ]»að ómengað og hæft lil drykkjar. ★ Aþ>aka- og nýsilfurmuni er gott að hreinsa uj)p úr gömlu kartöflusoði. Soðið er látið standa í nokkra daga, ]>angað til það er farið að súrna, þá er það hitað upp og munirnir látnir liggja í því í lö inínútur. Síðan cru þeir skolaðir í heitu vatni og þurrkaðir með hreinum ullarklút. JÚLÍ, 1954 51

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.