Heimilisritið - 01.07.1954, Blaðsíða 53

Heimilisritið - 01.07.1954, Blaðsíða 53
Heilræði fyrir húsmóðurina Krydd íná lielzt ekki geyma í bréfpok- um, ]>ví þá dofnar það fljótíega. Bezt er að geyma það á þurrum stað í vel lokuð- um gliisum eða dósum. ★ Iárfur og ormar skríða út. úr salathöfði, •ef það er látið í veikt saltvatn og rót’ui látin standa upp. ★ Ef ostur er orðiun þurr og harður, er gott að láta hann Hggja um stund í ósoð- Inni mjólk, láta svo mjólkina drjúpa af honum og þurrka af lionum með hreinum klút. ★ Þrátt smjör mé nota, að minnsta kosti til þess að steikja í, ef það er hnoðað í mjólk eða vatni, sem örlítið af sódadufti <?r leyst í. ★ I smjöri á að vera 80% mjólkurfita. Eituna má prófa með því að bræða lítið eitt af smjöri í glasi (bezt í vatnsbaði). Neðst í glasinu á að vera vatn og salt, eða Jiæstum því *£. lduti vökvans, en •%, hlutar eiga að vera bráðið smjör. ★ Stálhúsgögn á aldrei að fægja, heldur íiðeins nudda með Jnirri tusku eða skinni. ★ Gott ráð er að láta kamfórumola )' kass- suin eða skúffuna, þar sem silfurmunir eru gevmdir. Þá helzt silfrið fagurt, og þarf síður að fægja það. ★ Ef rjómi vill ekki þevtast, er gott ráð að láta svolítið smjör í liann, hezlt ósaJt- að. — Rjóminn þeytist fyrr, ef lítið eitt af strásykri er látið í hann. Spanskgræna næst af látúni og kopar með salmíaksblöndu ★ Grænir tómatar þroskasl og roðna, ef sól er látin skína á þá. ★ Ef rúðurnar eru stroknar með klút, vættum í steinoliu, setjast flugur ekki á ])ær. ★ Gott ráð til að verjast flugum, er að lofta lierbergin vel að kvöldi og ýra vel íneð ediki eða Flit. — Einnig er ágætt að blanda saman teskeið af formalíni og 1. af mjólk á undirskál og setja brauðbita, sem sykri Ifefur verið stráð á, í miðja skálina. Flugurnar deyja í formalínblönd- unni. ★ Ef ósvikinn demant er látinn í vatns- glas, fær hann á sig hvítan blæ. Gler er hins vegar erfitt að greina í vatninu. ★ Ef prófa skal gæði drykkjarvatns, er bezt að láta það á hreina fhisku til þriðj- unga og setja eina teskeið af strásykri í l>að. Flaskan er svo látin standa með tappa á hlvjum stað í nokkra daga. Ef vatnið verður gruggað eða mjólkurlitað, er það óhollt, en sé ]>að lært er ]»að ómengað og hæft lil drykkjar. ★ Aþ>aka- og nýsilfurmuni er gott að hreinsa uj)p úr gömlu kartöflusoði. Soðið er látið standa í nokkra daga, ]>angað til það er farið að súrna, þá er það hitað upp og munirnir látnir liggja í því í lö inínútur. Síðan cru þeir skolaðir í heitu vatni og þurrkaðir með hreinum ullarklút. JÚLÍ, 1954 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.