Heimilisritið - 01.07.1954, Blaðsíða 54

Heimilisritið - 01.07.1954, Blaðsíða 54
MAR TEINN VILL KVÆNAST... Stutt saga eftir HANS ROBSON „Ilvar er jjallið af giitóttu sokkunum?“ spurSi hún glettin MAREINN var orðinn leiður á piparsveinslífinu, geðillu mat- sölukerlingunni, allt of saltaða matnum og einlífinu. Hann á- kvað' sem sagt að kvænast, en því miður þekkti hann enga stúlku, að minnsta kosti enga, sem hann gat hugsað sér að ganga að eiga. En þar sem 'hann var mjög svo frjálslyndur nú- tímamaður, fann hann brátt ráð: hjónabandsauglýsingu! Hann hripaði í flýti upp aug- lýsingatextann og fór rakleiðis í auglýsingaskrifstofuna. Ung og falleg stúlka tók á móti honum við afgreiðsluborðið. „Ég skal útfylla eyðublaðið. Hvernig V viljið þér auglýsa?“ spurði hún. „Ungur og glaðlyndur maður hefur ekki lengur löngun til að vera einn. Hvar er stúlkan, sem vill fá gullhring á fingurinn?“ „Og nafn yðar og heimilis- fang?“ Marteinn skrifaði það á blað- ið, þegar hann hafði borgað fyr- ir birtinguna, og gekk út glaður í bragði. Viku seinna kom hann aftur 52 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.