Heimilisritið - 01.07.1954, Page 54

Heimilisritið - 01.07.1954, Page 54
MAR TEINN VILL KVÆNAST... Stutt saga eftir HANS ROBSON „Ilvar er jjallið af giitóttu sokkunum?“ spurSi hún glettin MAREINN var orðinn leiður á piparsveinslífinu, geðillu mat- sölukerlingunni, allt of saltaða matnum og einlífinu. Hann á- kvað' sem sagt að kvænast, en því miður þekkti hann enga stúlku, að minnsta kosti enga, sem hann gat hugsað sér að ganga að eiga. En þar sem 'hann var mjög svo frjálslyndur nú- tímamaður, fann hann brátt ráð: hjónabandsauglýsingu! Hann hripaði í flýti upp aug- lýsingatextann og fór rakleiðis í auglýsingaskrifstofuna. Ung og falleg stúlka tók á móti honum við afgreiðsluborðið. „Ég skal útfylla eyðublaðið. Hvernig V viljið þér auglýsa?“ spurði hún. „Ungur og glaðlyndur maður hefur ekki lengur löngun til að vera einn. Hvar er stúlkan, sem vill fá gullhring á fingurinn?“ „Og nafn yðar og heimilis- fang?“ Marteinn skrifaði það á blað- ið, þegar hann hafði borgað fyr- ir birtinguna, og gekk út glaður í bragði. Viku seinna kom hann aftur 52 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.