Heimilisritið - 01.07.1954, Blaðsíða 26

Heimilisritið - 01.07.1954, Blaðsíða 26
riðnar körfur, fullar af sandi og möl frá gryfjunum. Sheikinn, foringi þeirra, laut yfir upp- höggna malarhrúgu fulla af forn- leifabrotum úr steini og tré; öðru hverju kom hann auga á litaðan mannara eða gipskalk, jafnvel liönd af múmíu. Söngurinn hélt áfram: Eg hat- ast við heitan daginn — nef- hljóð söngsins rann saman við tramp nakinna fóta á mölinni: Minn hugljúfi er flúinn frá mér, en einsöngsrödd hljómaði inn á milli: Brunnvindu sný ég, en hjartað berst hratt, unz kórinn tók aftur við: Minn hugljúfi er flúinn frá mér. Vinur minn hrópaði til verk- stjórans: — Fari það og veri! Segðu þehn, að þeir eigi að' víkka gröfina en ekki að dýpka hana! — Ya Effendi, anzaði Abdul Hussein mæðulega. — Þetta lief ég sagt þeim, en sjáið þér bara, samt grafa þeir niður á við, þrjótarnir, enda af léttúðardrós- um komnir. Vinur minn sendi nú einnig' frá sér tóm gífuryrði og formæl- ingar til verkamannanna, sem aðeins litu við og brostu undr- andi að þessari miður vingjarn- legu orðgnótt herra síns. — Etla! (Herðið ykkur) — mælti Finucane að lokum og settist aftur við hlið' mína. — Þú svaraðir ekki spurningu minni, sagði ég og hallaði mér letilega aftur á bak. — Hvað kemur þér til að trúa því, að guðir Fornegypta búi enn yfir mætti sínum? Finucane byrjaði í rólegheit- um að troða í veltilreykta píp- una sína. — Þegar ég kom til Egypta- lands í fyrsta skipti, fyrir rúm- um nítján árum, til þess að grafa hér ásamt prófessor Vandeleur handan við konungagrafimar — kynntist ég manni einurn á hót- eli í Luksor; við getum nefnt hann Donald Stewart. Eg neydd- ist til að dveljast mestmegnis um kyrrt á þessu hóteli um mán- aðartíma, því að gamli prófess- orinn minn hafði fengið háls- veiki á ferð sinni um Italíu. Eg varð vinur Stewarts, og hann sagði mér þá sögu, sem ég nú ætla að segja þér. Stewart var ofur venjulegur náungi, rétt eins og við' hinir, en mjög vel á sig kominn, og hann hafði — hm — áhrif á konur. Auk þess bjó þarna á hót- elinu ung frú, einhver aðdáan- legasti kvenmaður, sem ég hef fyrirhitt; ég hef gleymt því, hvað hún hét, en við getum nefnt liana Mary Barton. Maðurinn hennar hafði orðið eftir heima í Englandi, hann var 24 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.