Heimilisritið - 01.07.1954, Blaðsíða 25

Heimilisritið - 01.07.1954, Blaðsíða 25
Saga eftir Valentine WiUiams ALTARI SEKHMETS Hún snart hikandi kalda og gráa graníthönd Sekhmets, sem hélt um veldissprotann. ... Og undir skini mánans, sem varpaði grágrsenum bjarma á andlit gyðjunnar, mættust varir þeirra ÞAÐ FER mörgum sögum af þeim ítökum, sem hinir fornu guðir Egypta hafa enn þann dag í dag, sagði vinur minn Finu- cane; blá augu hans litu undan skugga sólhlífarinnar yfir eyði- merkurdalinn umhverfis Thebe. — Hvað mér sjálfum viðvíkur, mun ég gæta þess að' hafa þá ekki að spaugi. Við liölluðum okkur aftur uppi í brattri brekkunni ofan við gamla musterið á hjallanum, en það hafði Hatshepsut drottning látið reisa á sinni tíð. Eg brosti vorkunnlætislega. — Nei, heyrðu mig nú, þú ætlar þó ekki að segja mér, að eftir tuttugu ára fornleifagröft hér í Egyptala-ndi trúirðu ennþá þjóð- sögunni um það, að Harus með fálkahausinn og Anubis með sjakalatrýnið hafi áfram sín á- hrif — eð'a dýrasafn forn- egypzkrar guðatrúar yfirleitt. — Ja, hvað þá snertir — það eru reyndar allt saman velvilj- aðir guðir, allir hér í fornmenn- ingu Nílardalsins þekktu svip þeirra, mælti Finucane. Er það skrýtið, að þetta frumstæða og saklausa fólk dýrkaði kúna, sem gaf því mjólk, eða tigulegan fálkann — sjáðu, þarna flýgur nú einn! — þar sem það þekkti hann og þótti vænt um hann? Eða þá ljónið og krókódílinn, sem það óttaðist! — Ya Hussein! hrópaði hann í átt til yfirmanns uppgrafar- anna, sem var hávaxinn og kraftalegur, málmbrúnn í kakí- skyrtu og reiðbuxum. Fyrir neðan okkur, við' rætur hallans þar sem við stóðum, lá þéttur mökkur af ryki, en það- an barst falskraddaður söngur arabisku verkamannanna, sem gengu fram hjá í endalausri hala- rófu; á höfðum sér báru þeir JXJLÍ, 1954 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.