Heimilisritið - 01.07.1954, Side 10
Hornacuelos, rétt hjá helli Leo-
noru. Föl og hrjáð kemur hún
út úr hellinum og biður Guð að
leyfa sér að deyja, því að hún
geti ekki gleymt unnusta sínum.
„Miskunn ó Guð“. Stormur
skellur á og Leonora fer aftur
inn í hellinn rétt áður en ein-
vígismennirnir koma. Alvaro
veit að bölvun hvílir á þessum
stað, en telur hann hæfa baráttu
þeirra um líf og dauða. Don
Carlo fellur, særður banasári, og
biður Alvaro að taka við skrifta-
málum sínum, en munkurinn
getur það ekki vegna bölvunar-
innar, sem hvflir á hellinum.
Hann er kominn á leið' til að
sækja einsetumanninn í hellin-
um þegar Leonora þýtur út lir
hellinum og faðmar að sér hinn
helsærða bróður sinn. Trúr heit-
strengingu sinni rekur hann
hana í gegn í hjartastað. Þrjú
syngja þau nú hinn harmsára
söng: „Obœnum linni, auðmýkt-
in ríki“. Meðan munkarnir
ganga yfir sviðið og syngja iðr-
unarsálm fleygir Alvaro sér fyrir
hamarinn og endar harmleikur-
inn þannig í samræmi við það,
sem á undan er farið.
Þú
Þú, sem lijir áraaldur,
illra vceita regingaldur,
sorgargjaji, sviðavaldur!
AIls staðar má jör þín jinna,
jantatöl^in greipa þinna.
Aldrei mun þeim ógnum Jinna.
Enginn maður eygt þig hefur.
Um þig myrþriÖ blœju Vejur
og þér sþjól í sþugga gefur.
Hver ert þú, sem veiþir, villir,
Vonum manna jafnan spillir,
hjartað þöldu húmi jyllir?
• • •
Hver ert þú, sem þjaþar, þreytir,
þjáningar og ótta veitir,
hamingju í harma breytir?
Hver ert þú, sem undir ýjir,
öllu grandar, jáu hlífir,
ungra vona Vœngi stýfir?
Veitt með þínum ógnararmi
eitrað sár í mínum barmi.
Veldur þyöl og voðaharmi.
Sverrir Haraldsson.
8
HEIMILISRITIÐ